Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 1
Mánaðarrít til stuð'nings Jcirkju og lcristindómi íslendinga. gejið út af hinu ev. lút. kirJcjufélagi ísl. i Vestrheimi IÍITSTJÓRI JÓN BJAItNASON. XXV. ákg. WINNIPEG. DESEMBER 1910. Nr, 10. í jólaljósinu, fLag: Kross á negldr meöal manna.j 1. Dýrð sé guði liæst í hæðum! lielgum allir lúti frœðum, herrann lofi að liirða sið. Frið á jörðu, faðir! sendu, föðurkærleik öllum kenndu jafnt þín börn sem brœðr við. 2. Oss úr myrkra liríf þú liættu, lierra! þinna barna gættu; lífsins orð þau læri fyrst. Lát þinn föðurkærleik knýja kristna menn að endrnýja játning sína á Jesúm Krist. 3. Lærisveina svartaskóla send þú, guð! að trénu jóla, gef þeim líf og Ijós og yl.— Gjör að Jesú jólasveinum • jafnvel þá, er kasta steinum Krists 0g drottins kirkju til. 4. Töfralampar lesti gylla, lát þó aldrei sjónir villa vafrloga, villuljós.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.