Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 2
290 Gef, a'ð Jesú jólastjarna jafnan lýsi veg hans barna fram aS lífsins feigSarós. 5. Ástvinir þó allir deyi og allt eg missi, tak mig eigi Jesú-barnsins jötu frá. Gef mitt lireysiS lýsi lága ljósiS jóla, veika, sináa, mér sem kveikti móSir hjá. LlF SAMBOÐIÐ HÁTÍÐ LJÓSANNA BEZTA JÓLAGJÖFIN. I. Frá alda öSli hefir þaS tíSkazt, aS menn skiftist á gjöfum einhvern tiltekinn dag í árinu; sá siSr er miklu eldri en jólin, þótt hann merkti ekki neitt líkt því eins mikiS áSr en hátíS sú varS til. Hans hefir gætt á nálega öllum öldum mannkvnssögunnar og hjá fjölda næsta ólíkra þjóSa, 1 siSvenju þeirri réS ýmist fögr hugsan eSa heimskuleg hugsan, allt eftir því, hvernig á stóS fyrir gefendunum; ýmist hvöt til vaxandi vináttu, eSa þaS eitt, aS vilja tolla í tízkunni; ýmist opinberan vel- vildar, eSa eigingjörn hugsan um aS njóta góSs af öSr- um; ýmist göfuglynd útlát eSa dularklædd ágirnd; ýmist forn fagnaSar-venja, eSa gamall fánýtr skrípaleikr,— allt eftir því, hverskonar andi réS venjunni og hvernig iiún birtist. Nú var siSvenja þessi hin gamla, sem menn lögSu svo breytilegan skilning í, sett í samband viS jóla- hátíSina. Ivom þá inní venjuna ný hugsjón, sem hlaut aS ummynda hana, og fyrimynd sú, er hlaut að lyfta lienni liátt upp. Fyrirmyndin er líf frelsara vors Jesú Krists. Hugsjónin er óeigingjörn umliyggja fyrir vel- farnan annarra manna. Gjöfin mikla frá Jesú heiminum til handa, var hann sjálfr. Ilann lifSi fyrir mennina. Hann dró ekki af

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.