Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 38
lofsöng eng!a heyröu |)á
mæran jóla-morgun.
4. ‘Dýrö og friör og fööur-náö’
fagrt hljómar yfir láð.
‘Fr'ðr og náð !’ — guðs ljúflings-lag,
lýðum berst þann dag í dag
mæran jóla-morgun.
5. Því að barn eitt lítið lá
lágt í jötu, nýfœtt, þá,
sem vor kongr Krstr var;
kong sinn tigna englar þar
mæran jóla-morgun.
6. Fögnum, drottins I'tla lið !
líf og sól oss blasir við.
Barnið litla’ í Betlehem
blessar oss og allan heim
mæran jóla-morgun.
II. Little children! come to Jesus.
Komum, börn! nú kallar Jesús:
„Komið til mín, börnin smá!“
Hann, sem Iét til hjálpar okkr
hjarta-blóð sitt krossi á.
Sál hver smá sé honum helguð,
hugsi’ um vilja írelsarans;
elski’ ’ann og við hann sér haldi
höndin smá við verkið hans.
Orð guðs lesi augun smáu;
eyrun smá það telji hér
sælu að heyra um hirðinn góða,
hann, sem tekr lömb að sér;
tungan smá æ lof hans Ijóði;
leið hans gangi fótr smár;
líkanv'rnir litlu séu
lifandi hús, sem Jesús á.