Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 10
298 lengr einkaljósið guðlega, lieldr liefir það flutzt skör neðar og nær ljósunum hinum, sem loga í heiminum; eða það er að slokkna sem ljósið upprunnið af liæðum, en í stað þess verið að koma að öðrum jóla-ljósum, sem upprunnin eru að neðan, kveikt 0g gefin af mönnum. Ó, að íslenzkt alþýða léti aldrei villast á ljósi,—tœki aldrei ljós að neðan framyfir ljós að ofan — ljós, sem liefir ijós sitt að láni, framyfir Ijós, sem lýsir sjálft,—ljós, sem lýsir um stund og slokknar svo, framyfir ljós, sem logar 0g lýsir um eilífð,— ljós, sem engan frelsar, fram- yfir Ijós til hjálpræðis öllum þeim, er það eignast. Gái hver að því að eignast hið lieilaga jóla-ljós. Þá er hann ekki Ijóslaus. Það er handa öllum. Enginn á þar að vera útundan. Og gái liver að því, sem eignazt hefir það, að fara vel með ljósið sitt — láta það ekki að- eins ]ýsa sjálfum sér, heldr líka öðrum, sem ljóslausir eru, svo að þeir, ef unnt er, fái einnig eignazt ljósið sitt. Látum ]jósið lieilaga gjöra jóiin hjört og bjart yfir okkr. GAMLA ÁRIÐ OG NÝJA. Hftir séra Kristinn K. Ólafsson. Yér liöfum fœrzt áfram einn áfanga til á lífsleið- inni—lieilt ár. Og hvert ár er mikilsverðr hluti manns- æfinnar, og getr verið örlagaþrungið fyrir mannkynið í liedd sinni. Ekki sízt er hvert árið eða tímabilið mildl- vægt fyrir kristnina. Frelsari vor sjálfr bar þess mjög skýran vott, hve mikið er í tímann varið, með því að dvelja svo stutt meðal mannanna sýnilega. 1 rúm þrjú ár kenndi hann og g’jörði kraftaverk. Hugsum oss þó allan þann árangr og ávöxt, sem orðið hefir af því, sem hann gjörði og kenndi þann stutta tíma. í örfáar stundir hékk hann á krossins tré, en sri mynd hins fórn- anda kærleiks lians dregr þó að sér menn á öllum öldum, og' mun halda áfram að g'jöra það. í lífi lærisveinanna kemr dýrmæti tímans einnig í ljós, þótt ekki sé í sama mæli. Þótt mannlegr ófullkomleiki sé mikill, getr drott-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.