Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 41

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 41
317 ískyggilegt og ömurlegt — kolsvartan fugl, sem hoppaði og flögr- aöi eirSarlaus aftr á bak og áfram — andspænis lambinu. Ennþá nokkur augnablik stóSum viS sem steini lostin starandi á bæSi dýrin. ViS áttuSum okkr fljótt á því, aS svarti fuglinn hlyti aS vera hrafn. En hvcrt var erindi hans þarna? HvaS var hann aS gjöra? ÞaS var okkr einföldum börnunum óráSandi gáta. En hún varS ráSin innan skamms á ömurlegan og ógurlegan hátt. Því allt í einu sjáum viS hrafninn taka snöggt stökk og ráSast á litla lambiS, og höggva fast meö hinu hvassa og sterka nefi sínu í annaö auga lambsins. Nú rákum viS öll upp hátt angistaróp, og ruddumst fram til liösinnis litla ólánsama vininum okkar. Hrafninn flaug óSar upp, og hvarf bak viS næstu kletta — en Iambiö stóö nötrandi og blœSandi frammi fyrir okkr. Stœrsta stúlkan tók þaö upp gætilega, og hélt á því í fanginu. ViS hin börnin komum nú nær meS tárin i augunum alveg örviln- uS útaf þjáningum blessaöar skepnunnar. Hinn djöfullegi ránfugl haföi áreiSanlega kroppaö nærri bæSi augun útúr vesalingnum, — aS minnsta kosti sýndist okkr þaö. Eg þoldi ekki aS horfa uppá þetta. Eg hryggöist sárt, og grét beisklega. Minnstu börnin fylgdu mínu dœmi og grétu líka. Elztu stúlkurnarj, sem voru bezt viti bornar í hópnum, tóku saman ráS sín, hvaö gjöra skyldi. NiSrstaSan, sem þær komust aö, var sú, aö sem fyrst yrSi aö fara meö veslings særSa lambiS heim til næsta bœjar, því þar ætti þaS aS líkindum heima. En rétt í því viS ætluöum á staö heyröist allt í einu jarmr móSurinnar, alveg einsog í fyrra skiftiö. Lambiö hrökk saman í fangi stúlkunnar og reyndi að losa sig. En er þaö tókst ekki, kom veslings-móöirin, jarmandi aumkunarlega, á eftir okkr. Næst-elzta stúlkan sneri sér aö henni, og sagöi í ávítandi tón: „Þú hefSir átt aö gæta lambsins þin betr, þá heföi þessi ógæfa ekki viljað til. Nú er of seint aö barma sér.“ Eg sagöi ekkert, en eg man glögt, aö mér féllu þessi orS illa. Mér fannst ólánsama ærin vera nærri því eins aumkunarverS eins- og lambið. Eg hljóp til hennar og reyndi aö hugga hana. Hún var gæf, og lofaSi okkr minnstu börnunum aö klappa sér. FerSinni var nú haldið áfram, og innan skamms komum viö aö bœnum, sem: viö stefndum til. Bóndinn þekkti óöar skepnurnar. Hann átti þær. Hann þakkaöi okkr vingjarnlega fyrir uppáhjálpina, og fullvissaði okkr um, aö litla lambinu myndi batna, og þaö skyldi veröa annazt vel um þaö. Þetta huggaði okkr töluvert.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.