Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 14
302
sér fyrir það, að safnað verði tveim milíónum dollara
í sjóð til eflingar guðs ríkis í þeirri kirkjudeild, og á
söfnuninni í sjóð þann að vera lokið 1917, á 400 ára af-
mæli hinnar lútersku triíbótar. Því meir sem ber á
þannig löguðum áhuga leikmanna, því betr spáir það
fyrir framför í kristninni.
Félagskap einn viljuin vér enn nefna, sem með ári
hverju fœrist í vöxt. Það er Tlie American Bible League
(Biblíu-bandalag Vestrlieims). Markmið þess félags er
að auka þekking á ritningunni með því að stuðla að
því, að rnenn kynnist biblíunni sjálfri. Einnig vill það
verja ritninguna gegn öllum árásum, er rýra hið rétta
gildi liennar. Stöðugt fœrir félag þetta út verksvið
sitt, og má búast við, að með ári hverju, sem líðr, verði
það til aukinnar blessunar fyrir kristnina. Bitstjóri
eins útbreiddasta kristilega blaðsins í Bandaríkjunum
(The Christian Herald) fer svo felldum orðum um fé-
Jagið og Jilutverk þess: „A vorum dögum, fremr en á
nokkurri tíð áðr, þarf liin dýrmæta gamla trú vor á þeim
að halda, sem verja liana gegn öllum árásum vantrúar-
innar, og Jít eg svo á, að Tlie Bible League, með helguð-
um leiðtogum og frábærum lærdómskröftum, sé einmitt
sá félagskapr, sem fyllilega er því vaxinn að láta því
takmarki verða náð.“ — Félag þetta gefr út mánaðar-
rit, er nefnist The Bible Student and Teacher, og heldr
það uppi öflugri vörn fyrir sögulegum kristindómi, á
grundvelli ritningarinnar, og haslar þeim völl, sem í
nafni allra vísinda vilja setja ritninguna á beldc með
öðrum lielgibókum, einsog þeim jafngilda, og gjöra krist-
indóminn jafnoka annarra trúarbragða, én ekkert
meira.
Vér liöfum nefnt nokkur merki þroska og fra.mfa.ra.
í kristninni, sem gjört hafa vart við sig, auldzt og eflzt
á árinu, sem að lokum er komið. Ekki er því að neita,
að á það mætti lílca benda, sem er til auðmýkingar. En
vér þurfum svo mjög að lialda á upphvatning, og oss
liættir svo oft við að missa kjark, að ekki veitir af, að
vér tölium eftir þeim merkjum þroska og framfara, sem