Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 30

Sameiningin - 01.12.1910, Blaðsíða 30
3oö Dr. G. H. Gerberding er annar merkasti kennarinn viö presta- skólann lúterska í Chicago og á sama aldrsskeiði sem forstöðumáðr- inn. Hann er fœddr í Pittsburg í Pennsylvania 21. Ágúst 1847. Þykir lærisveinum hans frábærlega vænt um hann — fyrir þaö einkum, hve gott lag hann hefir á því aö sýna, hvernig kristinn kennimaðr á að vera. En einnig útí frá meöal læröra guöfrœð- inga og annarra hefir hann getið sér ágætan orðstír. Hann er og einn af allra fremstu rithöfundum lútersku kirkjunnar í Vestr- heimi. Þetta eru helztu bœkr eftir hann The Way of Salvation in the Lutheran Church þHjálpræðis-vegrinn [einsog hann er sýndr ] í lútersku kirkjunni); New Testament Conversions fAftr- hvarfið í ljósi nýja testamentisinsý; The Lutheran Pastor ('Fyrir- mynd prests í lúterskum anda)]', Life and Letters of W. H. Passa- vant (Æfisaga Passavants, hins mikla manns, með bréfum henni til skýringarý,. og The Lutheran Catechist (TJm kristilegan ferm- ingar-undirbúning barna af hálfu prestaý. Dr. Gerberding þjónaði lengi prestsembætti á ýmsum stöðum áör en hann var kvaddr í kennarastööuna við prestaskólann. „Mörgum kunnugum finnst, sem spáinannskápa dr. Passavant’s hvili nú helzt á heröum dr. Gerberding’s.“ Dr. Hans Gerhard Stub er fœddr 23. Febr. 1849 (í Muskego, Wis.ý. Var faðir hans H. A. Stub, einn hinna helztu og bezt þekktu norsku presta lútersku kirkjunnar í Vestrheimi, og andaðist hann háaldraðr fyrir skömmu. Stub hinn yngri var útskrifaðr frá Luther College í Decorah, Iowa, 1866, frá Concordia College í Fort Wayne, Ind., 1869, og frá Concorclia-prestaskóla í St. Louis, Mo., 1872. Síðan varð hann prestr í Minneapolis, og var í þeirri stöðu til 1878. Þá var hann kvaddr í kennarastöðu viö hinn nýstofnaða prestaskóla Norsku sýnódunnar, sem fyrst var í Madison, Wis., en er nú í Hamline, Minn., milli stórbœjanna St. Paul og Minneapolis. Ööru hvoru hefir hann verið forstööumaör þeirrar stofnunar. Um hríð varö hann hér á árunum sökum bilaðrar heilsu að hverfa burt frá prestaskólanum, og þjónaði hann þá prestsembætti í Decorah. Á seinni árum hefir hann í reyndinni haft formennsku í Norsku sýnódunni í forföllum dr.s Korens, sem er mjög aldrhniginn og með bilaðri heilsu. Dr. Stub er ágæturn hœfileikum búinn, lærdómsmaör og frá- bærlega vel máli farinn. Þrikvæntr er hann, og var önnur húsfreyja hans merk söngkona, sú er gaf út The Songs from the North. Sjálfr hefir prófessor Stub einkar gott vit á söng og hljóöfœraslætti, eins- og öllum, sem viðstaddir voru, mun hafa skilizt, er hann kvöld eitt á júbíl-hátíð íslenzka kirkjufélagsins síðastliöið sumar talaði um það efni í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Með samskotum

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.