Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1925, Page 37

Sameiningin - 01.01.1925, Page 37
31 Almanak sitt fyrir árið 1925, 31. ár ritsins, hefir hr. Ólafur S- Thorg-eirsson, R. af Dibr., sent “Sameiningunni”, og þakkar blaðiS fyrir. Mælir rit það rneS sér sjálft nú sem fyr. Mebal annars efnis er þar í þetta sinn mjög skemtileg saga, er stud. theol. Valdi- mar Eylands hefir þýtt. , Þess mun þig aldrei iSra. Þig mun aldrei iöra breytni þinnar, ef þú breytir eftir beztu samvizku, ef þú athugar málavöxtu, áður en þú dæmir. Ef þú ert vingjarnlegur við fátæka. Ef þú vísar á bug ó- hreinum hugsunum. Ef þú ert göfuglyndur við óvin þinn. Ef þú ert kurteis við þá, sem eldri eru en þú. Ef þú heldur fast við sann- færing þína. Ef þú gerir alt, sem í þínu valdi stendur, til aS gera aðra hamingjusama. Ef þú réttir bágstöddum hjálparhönd. Ef þú hugsar áður en þú talar. Ef þú heldur nákvæmlega loforS þín. Ef þú ert ráðvandur í verzlun og viöskiftum. Ef þú ætlar ekki öSrum ilt. SAMEININGIN, málgagn Hins evangeliska lúterska kirkjufé- lags íslendinga í Vesturheimi, kemur út einu sinni í mánuði (tvcer arkir), verð $1-50 árg. Skrifstofa ritstjórnarinnar, 774 Victor St., Winwipeg, Man. Afgreiðslan í bókabúS Finns Johnson, 676 Sar- gent Ave., Winnipeg. Utanáskrift: “Sameiningin”, P.O. Box 3115, Winnipeg, Manitoba. Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. GOODMAN BROS. Tinsmiðir. 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542 A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi. j

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.