Litli Bergþór - 01.04.1991, Blaðsíða 11

Litli Bergþór - 01.04.1991, Blaðsíða 11
f mars sl. setti leikdeild Umf. Bisk. upp gamanleikinn „Gripið í tómt“ eftir Pétur Eggerz, með tónlist eftir Yngva Þór Kormáksson. Við birtum hér myndir úr leiknum. Leynráður Ljóstran ásamtfrú sinni. (Brynjar Sigurðsson og Guðbjörg Gunnarsdóttir.) Ráðherrann og lögreglustjórinn. (Jón Þ. Þórólfsson og Egill Jónasson.) Góða stúlka *. og Leynráður. (María Jónsdóttir og Brynjar.) Smyglsalinn gómaður. (Guðmundur Grétarsson og Gústaf Ólafssso með Sigurjón Sæland á milli sín.) Hjálparhellan ogfatlafólið. (Kristín Thorberg og Anna Sigríður Snædal.) Ritari lögreglustjóra með stjóra sínum (Ágústa Þórisdóttir og Egill.) Litli - Bergþór 1 i

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.