Litli Bergþór - 01.06.1993, Blaðsíða 27

Litli Bergþór - 01.06.1993, Blaðsíða 27
Sauðfjárræktin. Fé er á mörgum bæjum, en eiginlegur sauöfjárbúskapur getur varla talist vera nema á rúmlega 20 búum. Áætluö verömæti: kjöt 85636 kg. kr. 35.110 þús. ull, gærur o.fl. kr. 4.100 þús. Samtais kr. 39.210 þús. Arsverk alls 17. Garðyrkja - Ylrækt. Garöyrkjustöövar eru rúmlega 30 og skiptist framleiösla í gróðurhúsum þannig eftir fermetrum og áætluðu heimskilaveröi. Gúrkur 11020 m2. kr. 35.540 þús. Tómatar 6412 m2 kr. 27.777 þús. Paprika 4881 m2 kr. 18.255 þús. Afsk.blóm 12617 m2 kr. 71.286 þús. Pottablóm 2760 m2 kr. 13.292 þús. Annaö 1410 m2 kr. 7.050 þús. Kál og trjápl. Samtals: 4 ha. 43090 m2 kr. isiTooþúI Ársverk alls ca. 60. Arsverk Ylrækt Naut En þótt ég sleppi svokölluðum aukabúgreinum er ekki annað hægt en að nefna hrossin, en hér eru til 1444 hross samkvæmt síðustu tölum, en miðað við hlutfall af heildarfjölda á landinu ættu hér að falla til 16000 kg. af kjöti og ásamt annarri verðmætasköpun þá gerir verðmætaáætlun framleiðsluráðs landbúnaðarins ráð fyrir að þessi grein ætti að skila ca. 9.500 þús. krónum, í allt. En vinnuþáttinn er erfitt að meta. En nú skulum við athuga hver þróunin hefur verið s.l. 3 ár. Eins og ég legg þetta upp hefur ársverkum einungis fækkað um 3, en það á kannski þær skýringar, að ræktun í gróðurhúsum hefur breyst m.a. með aukinni lýsingu og þar með betri nýting orðið á hverjum fermeter. Aðra sögu verður að segja þegar við berum saman verðlagsþróun á þessum 3 árum. Vísitala framfærslu hefur hækkað um 23% frá september 1989 til september 1992. Ef framleiðsla hefði verið óbreytt frá 1989 og skilaverð til bænda fylgt verðlagsþróun, þá væri um að ræða heildarframleiðsluverðmæti fyrir um kr. 425 milljónir í stað tæplega kr.389 milljóna nú. En hver er hlutur okkar í heildarframleiðslu landsins? Miðað er við mjólkur og kjötmagn, og fermetra í gróðurhúsum. Litli - Bergþór 27

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.