Litli Bergþór - 01.06.1993, Blaðsíða 21

Litli Bergþór - 01.06.1993, Blaðsíða 21
Þar sem svarra þrenning býr, þrífst ei nokkur friður. Blessun Guðs á burtu flýr, bölvun rignir niður. Kenning mín er sú aö^lsktJpstótsftOTníngarnir hafi ekki verið tímabærir og síður en svo nauðsynlegir. Gat Hannes ekki keypt jörðina og byggt upp húsin á eigin spýtur á tiltölulega ódýran hátt eftir flutningana? Jú og hann bjó meira að segja ágætu búi þar með biskupsstörfunum. Hefði Hannes lagt aðaláhersluna á að fá peninga til uppbyggingar í Skálholti en ekki brottflutning embættisins er ég viss um að nánasarleg framlög ríkisins hefðu þó dugað til þess að fleyta biskupsstólnum yfir verstu árin og tryggja sess hans í landinu. Þessi skoðun mín er líklega þvert á ríkjandi álit sagnfræðinga en ég vona að hugmyndir mínar verði skoðaðar og teknar til greina þegar talað er um hvers vegna biskupsetur var flutt frá Skálholti til Reykjavíkur. Að lokum má geta þess að eftir rúmlega 200 ár er Skálholt orðið biskupssetur á ný með aðsetri vígslubiskups Sunnlendinga, Jónasi Gíslasyni. Heimildir: Bergsteinn Jónsson: íslandssaga til okkar daga. Reykja vík: Sögufélagið 1991. (Bls. 235-253). Gísli Gunnarsson: Voru móðuharðindin af mannavöldum? Skaftáreldar 1783-84. Reykjavík: Mál og menning 1984. (Bls. 235-242). Gísli Magnússon: Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802. Skagfirðingabók V árg. 1970. (Bls. 95-110). Hannes Finnsson: Mannfækkun af hallærum. Almenna Bókafélagið. Reykjavík 1970. Janus Jónsson: Saga latínuskólanna á íslandi til Þegar ég heyrði að í Skálholti vœru þrír prestar, rifjaðis upp fyrir mér gömui vísa vestan af Fellsströnd, sem ég veit ekki hver orti. Hún er svona öfugmœlavísa um Skálholtsprestana. 1846. Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 1893. 14 árg. ( Bls. 35-45) Jóhannes Sigfússon: Um flutning latínuskólanna til Reykjavtkur og tildrögin til þess. Iðunn 1928. (Bls.179-195). Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti. Reykjavík: Hið fslenzka bókmenntafjelag 1936. Jónas Gíslason: Kirkjuleg yfirstjórn á íslandi flytzt til Reykjavfkur. Reykjavík miðstöð þjóðlífs. Safn til sögu Reykjavíkur 1978. (Bls. 62-78). Magnús Jónsson: Skrúðganga Skálholtsbiskupa. Skálholtshátíðin 1956. Ritsjóri Sveinn Vfkingur. Bókaútgáfan Hamar 1958. (Bls. 139-194). Sigurður Kristinsson: Hvers vegna var biskupssetur flutt frá Skálholti til Reykjavíkur? Árnesingur. 1. árg. 1990. (Bls. 43-54). Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 1893. (Sjá Janus Jónsson). Þorkell Jóhannesson: Saga íslendinga Tímabilið 1701-1770. Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið. Reykjavík 1943. (Bls. 341-352, 505-511). Þorkell Jóhannesson: Saga íslendinga. Tímabilið 1770-1830. Upplýsingaöldin. Menntamálaráð og Þjóðvinafélagið. Reykjavík 1950. (Bls. 137-165). Litli - Bergþór 21

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.