Foreldrablaðið - 16.12.1939, Qupperneq 5

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Qupperneq 5
FORELDRABLAÐIÐ 5 Jóla- og nýjárskveðjur Um næstu jól og nýjár tekur Rikis- útvarpið til flutnings jóla- og nýjárs- kveðjur, með sðmu kjörum og verið hefir undanfarin ár. Slíkar kveðjur mega ekki sendast til annara landa gegnum útvarpið og eigi manna á milli innan lögsagnarumdæmis Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Ríkísútvarpið Bestu Barnabækurnar eru þær bækur, sem eru skoðaðar, lærðar og sungnar, því að þær eru leikföng, sem börnin geta alltaf gripið til og skemmt sér við, bæði í einveru- stundum sínum og í félagi. Atlingið þessar bækur og og sjáið Iiversu þær upplylla krofurnar. Jálin koma, eftir Jóhannes Ar Kotlum. Ömmusogur, eftir sama höfund. Sagan af l*utta og sjö önnnr Ijóð. eftir Stefán Jónsson. Allar bækurnar með teikningum eft- ir Tryggva Magnússon. Fást hjá bóksöluin Vinnufataverksmiðjan h.f. Framleiðum flestar teg. aí vinnufötum fyrír fullorðna og börn.

x

Foreldrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.