Foreldrablaðið - 16.12.1939, Page 8
8
FORELDRABLAÐIÐ
Foreldrablaðið er gefið út af Stétt-
arfélagi barnakennara í Reykjavík, og
sent ókeypis með skólabörnunurn
heim á heimilin
Abyrgð og ritstjórn hafa á
hendi:
Guðmundur I. Guðjónsson, Sigurður
Helgason, Stefán Jónsson
endurtekningar og uppryfjunar, sem til
viðbótar er varið til þeirrar námsgrein-
ar.
En reynsla skólanna í þessum efnum
er á allt annan veg. Hún er í stuttu máli
sú, að meirihluti barnanna er illa að
sér í móðurmálinu, þegar skólagangan
hófst um 7 ára aldur. Þau þekkja ekki
nöfn á algengum hlutum og fyrirbrigð-
um, þau nota ekki eða nota ranglega
ýmsar myndir málsins, svo sem viðteng-
ingarhátt og hluttaksorð sagna o.fl. o.
fl. Þau hafa tamið sér allskonar am-
bögur, allmörg eru hljóðvillt, nota ýms
orðskrýpi í stað góðra íslenzkra orða o.
s. frv. — Allt þetta á að vísu aðeins við
um nokkurn hluta barnanna, og yfir-
leitt er munur á móðurmálskunnáttu á
jafnaldra einstaklingum nærri ótrúlega
mikill, sennilega meiri en í nokkurri
annarri námsgrein.
Auðvelt væri að tilgreina mörg dæmi
ofangreindum fullyrðingum til stuðn-
ings. En hér er rúm fyrir fátt eitt af
því tagi. í sambandi við fátækt orða-
forðans, má t. d. benda á, að nöfn á
ýmsum áberandi pörtum líkamans eins
og greip, hnúi, handarjaðar, jarki, fing-
urgómur, er óþekkt af mörgum börnum
á þessum aldri. Sama máli gegnir um
Hannyrðaverzlunin
I»uríður Sigiirjónsdóttir
Bankastræti 6
Vörur við allra hœfi
t. d. ódýrir munir
fyrir byrjendur
Hattabúð
Reykjavíkur
Laugaveg 10
Hefir ávallt fyrirliggj-
andi IJRVAL af ný-
tízku höttum.
Gamlir HATTAR
gerðir sem nýir.
Anna Odds
og F. Blöndal
Flanol
höritndsnæring
(íræðir, mýkir og
styrkir horundið
Xng'ólfs apótek
Aðalstræti 2