Foreldrablaðið - 16.12.1939, Síða 31

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Síða 31
FORELDRABLAÐIÐ 31 SteSán Jónsson: Enn er ýmsu ábótavant Ég hefi nýlega heyrt því haldiS fram, og þaS í fullri alvöru, aS okkur kennurum liggi þaS í býsna léttu rúmi, hvort börnin, sem viS kennum í skólunum, læri þar nokkuS eSa ekki neitt. Ég andmælti þessari skoSun ekkert, en mér fannst þetta nokkuS kaldranaleg staShæfing. HafSi ég haldiS, aS öllum mönnum væri þaS í blóS boriS aS kjósa aS sjá einhvern árangur af störfum sínum. Kannske er- um viS þar undantekning, kennararnir? En hvaS sem því líSur, þá virSist mega álykta sem svo, aS þaS sé ofur eSlilegt, aS þeim, sem eru þessarar trúar, finnist lítiS viS þaS aS athuga, þó aS börn þeirra mæti ekki í skölann dag og dag. Þau læri þar ekki svo mikiS hvort sem er. ÞaS skal samt tekiS fram, aS langsamlega meiri hluti foreldra er mjög á verSi um þaS, aS börn þeirra séu skyldurækin gagn- vart skólanum, eins og öSru því, er þeim er til trúaS. En hinu er því miSur ekki aS neita, aS óleyfilegar fjarverur skóla- barna eru alltof margar. Og heldur virS- ist ekki hægt aS neita því, aS sumar fjarverustundirnar eru ýmist beinlínis eSa óbeinlínis forráSamönnum barnanna aS kenna. Beinlínis, meS því aS taka þau til annarra starfa, án þess aS láta skól- ann nokkuS um þaS vita, og óbeinlínis meS því aS láta afskiptalaust þótt börnin svíkist um aS mæta í fyrirskipuSum tímum. ViS þekkjum alltof mikiS af þessum og þvílíkum tilsvörum: Ég gat ekki komiS í skólann, því aS viS mamma fórum í boS! — Ég gat ekki komiS, mamma vildi ekki láta mig fara, því hún Hefi ávallt fyrirliggjandi af nýjustu tízku: liveiiregiililíftir Barnaregnlilífar og Karlmaniiaregnlilffar úr gervisilki og olíusilki ItE (í IíHLÍFACrERÐIIÍ 11 verflsgötu 20 Axlal> öiifl Sokkabönd Ermabönd Kveiisokkabönd Verksmíðjan Föníx Reykjavik Foreldrar og- böi’u! Við bjóðu/n ykkur rnargskonar fatnað og jólagjafir við lægsta verði. Munið því, áður en þið festið kaup ykkar annarsstaðar eftir VERZL. „EYIÍLO“ Laugaveg 58

x

Foreldrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.