Foreldrablaðið - 16.12.1939, Qupperneq 46

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Qupperneq 46
46 FORELDRABLAÐIÐ Heiðraði neyíandi! Jólakaupíiðin fev í hond . . . Nú eru liðlega 2 ár síðan neytendafélögin í Reykjavík, Hafnarfirði, Kefla- vík og Sandgerði sameinuðust. Síðan hefir félagið vaxið mikið og nú er svo komið, að nálega 5. hver fjölskylda á félagssvæðina er meðlimur félagsins. Neytendum hefir orðið mikill hagur að vexti og velgengni félags síns. Þegar eftir sameininguna urðu verzlanir á félagssvæðinu að lækka verðlag sitt á helztu vörutegundum til samræmis við félagið. En hagur félagsmanna er meiri en að félagið heldur niðri verðinu með því að selja ódýrt. Félagsmenn fá 5% afslátt í pöntun og tekjuafgang endurgreiddan eftir árið. Vöxtur félagsins hefir sýnt, að þeim fjölgar óðum, sem telja að heppi- legt sé, að neytendur eigi verzlanirnar sjálfir og yfirstandandi erfiðleika- tímar munu sýna það enn betur. M U N IÐ! Þrátt fyrir að ennþá eru flestar vörur á gamla lágða verðinu fá félagsmenn: 5% afslátt frá búðarverði, 2% tekjuafgang, 5% í stofnsjóð sinn, 12% samtals. Gerið reynslupöntun.

x

Foreldrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.