Foreldrablaðið - 16.12.1939, Side 47

Foreldrablaðið - 16.12.1939, Side 47
FORELDRABLAÐIÐ 43 SALTFISKUR til neyzlu innanlands. Eftir fyrirmœlum atvinnumálaráðherra höfum vér tekið að oss að sjá svo um, að jafnan fáist góður saltfiskur til innanlands- neyzlu með lœgsta útflutningsverði. Fiskurinn fæst pakkaður í: 50 kg. pakka nr. 1 og kostar kr. 25.00 50 kg. pakka nr. 2 og kostar kr. 22.50 50 kg. pakka nr. 3 og kostar kr. 20.00 25 kg. pakka nr. 1 og kostar kr. 12.75 25 kg. pakka nr. 2 og kostar kr. 11.50 25 kg. pakka nr. 3 og kostar kr. 10.25 Fiskurinn verður seldur og afgreiddur til kaupmanna og kaup- félaga frá v H.F. KVELDÚLFUR, REYKJAVÍK. VERZLUN EINARS ÞORGILSSONAR, HAFNARFIRÐI. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda

x

Foreldrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.