Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 23

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 23
1 gær var hitamolla í veðri, og menn voru æstir í skapi, svo sem ég hef aðeins séð, þegar pólitísk kreppa er í nánd. Gamalkunnir óveðursfuglar þreyttu flug sitt, ósýnilegir berum augum, og syfjulegustu svefnpurkur vöknuðu allt í einu af tveggja ára hlundi. Ég skal játa, að hjartaö barðist örar í brjósti mér, er ég heyrði hinn hræðilega vængjagný. Ég verð í fyrstu jafnan lostinn skelfingu þegar ég sé jarðanda byltingarinnar leysa af sér hlekkina. En seinna er ég hinn rólegasti, og tryllt- ustu fyrirbrigði geta ekki raskað sálarró minni, einmitt vegna þess, að ég hef séð þetta allt fvrir. Hvernig myndi þessari hreyfingu ljúka, er Parísarborg mundi brinda af stað, svo sem jafnan fyrr? Hún mvndi enda með styrjöld, hinu hræðilegasta tortímingarstríði, er myndi kveðja fram á vígvöllinn tvær göfugustu þjóðir sið- menningarinnar. Ég á við Þjóðverja og Frakka Eng- land. hin mikla sæslanga, sem getur alltaf skriðið aft- ur í bæli sitt, og Rússland, sem getur falizt í gresjum sínum og ísauðnum, þessi tvö ríki geta þolað venjulega pólitíska stvrjöld, og beðið hina mestu ósigra, ár þess að hrynia í rústir. En Þýzkalandi er miklu meiri bætta búin. os; Frakkland «æti jafnvel misst pólitískt siálf- stæði sitt í slíkum átökum. En betta væri aðeins fvrsti þátturinn í hinum mikla hávaðasama leik. eins konar foHeikur hans. Annar báttur verður bvlting í Evrópu, heimsbvltingin, hin mikla hólmgan'ra hinna eignalausu og aðalsstéttar eignarréttarins, og þá verður hvorki að ræða um þióðerni eða trú. Aðeins eitt föðurland verður þá til: jörðin öll, og aðeins ein trú: bamingia mann- anna á jörðinni. Munu trúarskoðanir fortíðarinnar sameinast í örvæntingarfullri vörn um allan heim. og verður sú barátta ef til vill efni þriðia þáttar? Eða mun gamla einveldisstefnan ganga aftur fram á sviðið. í nýiu kerfi. með nv kallorð og vígorð? Hvernig mundi þeim leik ljúka? Ég veit hað ekki, en ég hvgg. að höf- uð sæslöngunnar verði að lokum sundurkramið og feld- urinn fleginn af birni norðursins. Ef til vill verður þá aðeins einn hirðir og ein hjörð, friáls hirðir með iárn- staf í hendi, og jafnrúin, jarmandi mannahjörð. Vá- legir tímar eru í vændum, og spámaðurinn, sem mundi skrifa hina nýju Opinherunarhók, vrði að skapa ný dýr, svo geigvænleg, að dýratákn Jóhannesar mundu vera blíðustu dúfur og amorsenglar í samanburði við þau. Guðirnir hylja andlit sín af meðaumkun með mannanna börnum, þessum gömlu fósturbörnum sín- um, og ef til vill einnig af ótta um sín eigin örlög. Frá framtíðinni leggur þef af hnútasvipum, blóði, guðleysi og miklum hýðingum. Ég ráðlegg þarnabörnum okkar að fæðast i heiminn með sigg á baki. r t ‘éJíau/ur: Vorljóð frá Sjálandi Ég horfi á laufiS lifna, ljóssœki'8, feimi'ö, bros hinna glöðu barna, brumkraft: — ÞaS er komið vor. Og me'San kvöldþrastakliöurinn, . kvöldflugnasveimurinn syngur, minnist hugur minn hvítra máfa hjá svartri skor. Og sólin á vatninu blikar og blágrœn furan beygir sig ni'Sur aS fletinum stillt og rótt. Og hugur minn sér svartar hamraborgir, sóleyjabrci'öur gular og bjarta nótt. J fjarska lieyri ég lestina blása, þaS lyppast Ijósgrár reykur uppgegnum mjúkgramt lauf. En liugur minn sér: fjörðinn, bláar bárur, bát sem þœr klýfur, og píp hans þögnina rauf. Eg horfi á laufiS, — brumknappar besta — þaS vorar, — og bráSum er sumariS komiS — sólin, og gleSin meS þeim. Og bráSum er líka bjart yfir eyjunni í norSri — — og bráSum er síSasti vorfuglinn floginn heim. v___________________________________________________J LANDNEMINN 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.