Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 24

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 24
Alþýóuhernum íagnað. Tréskurðarmynd eftir Tsjá Ye. „Vökumaður, hvað líður Eítir James Endicott dómprófast nóttinni?“ ( NiSurlag.) Ég staðhæfi: Kristin kirkja getur tekið höndum sam- an við þessa ríkisstjórn um framkvæmd þeirra mála, er hún ber fyrir brjósti, án þess að fórna nokkrum grund- vallaratriðum kristinnar trúar. Mér dettur ekki í hug að leggja hendur í skaut og segja: „Ég get ekki unnið með þér, af því að þú ert yfirlýstur kommúnisti.“ Að minnsta kosti get ég það ekki á neinum kristnum forsendum. Það þyrftu þá að vera einhverjar aðrar forsendur. Þér munið hvað lærisveinar Krists sögðu á sínum tíma: „Vér heyrðum mann prédika í þínu nafni, og vér bönnuðum honum það, þar sem hann er ekki í okk- ar hópi.“ Og Jesús sagði, „Bannið það engum, því að sá sem ekki er á móti mér, hann er með mér.“ Og ef Krist- ur er hinn sami og hann var á dögum holdsvistar sinn- ar, en því geri ég ráð fyrir að þér trúið öll, og að hann sé hinn sami í gær, í dag og um aldir, þá lætur hann sig líka miklu skipta þá hluti, sem ég hef gert hér að umræðuefni. Miskunnsami Samverjinn. Vér megum ekki gleyma sögunni um miskunnsama Samverjann, eða hvað finnst yður? Og það var Jesús sjálfur, sem sagði hana, og lýsti öllu af aðdáunarlegri nákvæmni. Hann sagði frá manni, sem átti leið frá Jerúsalem til Jeríkó og féll í hendur ræningjum. sem skildu við hann nær dauða en lífi, og þá gerðist þessi undursamlegi atburður. Tveir þjónar Guðs, hvor eftir annan fóru þarna fram hjá, án þess að hafast nokkuð að honum til bjargar. Svo kom maður, sem ekki var rétttrúaður — Samverji, sem játaði guðlastanlega trú, að dómi rétttrúaðra manna á þeim dögum. Og hann kom til mannsins og sá eymd hans og hrærðist til með- aumkvunar. Hann steig af eik sínum, hlúði að sárum mannsins og setti hann á bak, því að hann sá að hann þarfnaðist frekari hjálpar. Svo fór hann með hann til gistihúss og borgaði þar fyrir þjónustu við hann. En morguninn eftir var særði maðurinn enn ekki orðinn sjálfbjarga. Svo að Samverjinn greiddi þá fé handa honum fyrir fram og sagði: „Sé enn fjárvant, þá skal ég greiða það, er ég kem til baka. Veitið hjúkrun manni þessum.“ Getið þér hugsað yður Jesús «vo mælandi: „Hvað 118 LANDNEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.