Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 10

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 10
J. Garfield off Jennifer Jones (sjá grein). KLIPPT OG SKORIÐ UM KVIKMYNDIR - RISI fra/n tíðarinnar Eftir BÉLA BALÁZS Ungverski einrœSisherrann Horty var /rœgur sem aiimíráll í jlotalausu landi. Hér veitist Lahdnemanum sú gleSi a'ð kynna annan Ungverja, kvikmyndamann- inn Béla Balázs, sem var'S heimsfrœgur kvikmyndiisköpuSur, j>ótt lengi væru þar litlu jleiri kvikmyndahús en herskip. — Balázs, sem lézt fyrir tæpum tveimur ár- um, var hinn mikli jrömuSur, er stillti sinni miklu kvikmyndakunnáttu og a- hrijum í þjónustu hins unga, þjóSnýtta kvikmyndaiSnaSar lands síns aS seinni heimsstyrjöldinni lokinni. llann var Eis- enstein Ungverjalands. — Grcin þessi birtist upphajlcga í austurríska kvik- myndatímaritinu „Filmkunst,“ en er hér þýdd úr hinu ágæta sœnska kvikmynda- tímariti „Biograjbladet.“ Því miSur er hún oj löng til þess aS birtast hér í heild, viS verSum aS láta okkur nœgja upphajiS. — Hér á Islandi eru þessi orS Balázs sannarlega í tíma töluS, þar sem ástand- iS í kvikmyndajræSslu er svo jyrir neSan allar hellur, aS vi'S hér í Landnemanum getum meS nokkrum relli stœrt okkur aj aS haja veriS aS vinna þar brautry'Sjenda- starj! — S.Bl. Varla finnst nokkur kenn- ing, sem er svo almennt þekkt og viðurkennd sem sú, að kvikmvndalisnn liafi meiri áhrif á sálarlíf fjöld- ans en nokkuð annað list- form. Jafnvel beir, sem hafa að atvinnu það verkefni að að standa vörð um menn- ingarlíf þjóðanna, hljóta nauðugir viljugir að viður- kenna þetta. Hins vegar vilja hinir sömu ekki viðurkenna, að hin óhjákvæmilega afleiðing þessarar staðreynd- ar sé, að menn verSi að vita eitthvað um kvikmyndir að menn verði að vera menntaðri á þessu sérstaka sviði og geta dregið upp línurnar og haft hand- bæran mælikvarða á þessa list, svo að vér stöndum ekki lengur ráðvilltir frammi fyrir þessu sérkennileg- asta og sterkasta andlega stórveldi vorra tíma einsog ótömdu náttúruafli. Vér verðum að þekkja lögmál og möguleika kvikmyndalistarinnar til þess að geta haft fulla stjórn á þessu öflugasta múgsefjunartæki, sem nokkurn tíma hefur þekkzt í sögu mannkynsins. Mað- ur skyldi ætla, að fræðin um þessa listgrein, sem þjóðfélagslega er þýðingarmest allra listgreina, væru tvímælalaust hin mikilvægustu fræði, sem yfir- höfuð fyndust. Enginn getur borið á móti því, að kvikmyndin er þjóðlist vorra daga. En því miður er hún það ekki í hinni upprunalegu þýðingu, að hún sé sprottin af sjálfri þjóðarsálinni, heldur nákvæmlega hið gagnstæða, það er þjóðarsálin (fyrst og fremst Feðgarnir John oí; Walter Huston, hvor með sinn ,,Oscar“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.