Landneminn - 01.12.1951, Page 10

Landneminn - 01.12.1951, Page 10
J. Garfield off Jennifer Jones (sjá grein). KLIPPT OG SKORIÐ UM KVIKMYNDIR - RISI fra/n tíðarinnar Eftir BÉLA BALÁZS Ungverski einrœSisherrann Horty var /rœgur sem aiimíráll í jlotalausu landi. Hér veitist Lahdnemanum sú gleSi a'ð kynna annan Ungverja, kvikmyndamann- inn Béla Balázs, sem var'S heimsfrœgur kvikmyndiisköpuSur, j>ótt lengi væru þar litlu jleiri kvikmyndahús en herskip. — Balázs, sem lézt fyrir tæpum tveimur ár- um, var hinn mikli jrömuSur, er stillti sinni miklu kvikmyndakunnáttu og a- hrijum í þjónustu hins unga, þjóSnýtta kvikmyndaiSnaSar lands síns aS seinni heimsstyrjöldinni lokinni. llann var Eis- enstein Ungverjalands. — Grcin þessi birtist upphajlcga í austurríska kvik- myndatímaritinu „Filmkunst,“ en er hér þýdd úr hinu ágæta sœnska kvikmynda- tímariti „Biograjbladet.“ Því miSur er hún oj löng til þess aS birtast hér í heild, viS verSum aS láta okkur nœgja upphajiS. — Hér á Islandi eru þessi orS Balázs sannarlega í tíma töluS, þar sem ástand- iS í kvikmyndajræSslu er svo jyrir neSan allar hellur, aS vi'S hér í Landnemanum getum meS nokkrum relli stœrt okkur aj aS haja veriS aS vinna þar brautry'Sjenda- starj! — S.Bl. Varla finnst nokkur kenn- ing, sem er svo almennt þekkt og viðurkennd sem sú, að kvikmvndalisnn liafi meiri áhrif á sálarlíf fjöld- ans en nokkuð annað list- form. Jafnvel beir, sem hafa að atvinnu það verkefni að að standa vörð um menn- ingarlíf þjóðanna, hljóta nauðugir viljugir að viður- kenna þetta. Hins vegar vilja hinir sömu ekki viðurkenna, að hin óhjákvæmilega afleiðing þessarar staðreynd- ar sé, að menn verSi að vita eitthvað um kvikmyndir að menn verði að vera menntaðri á þessu sérstaka sviði og geta dregið upp línurnar og haft hand- bæran mælikvarða á þessa list, svo að vér stöndum ekki lengur ráðvilltir frammi fyrir þessu sérkennileg- asta og sterkasta andlega stórveldi vorra tíma einsog ótömdu náttúruafli. Vér verðum að þekkja lögmál og möguleika kvikmyndalistarinnar til þess að geta haft fulla stjórn á þessu öflugasta múgsefjunartæki, sem nokkurn tíma hefur þekkzt í sögu mannkynsins. Mað- ur skyldi ætla, að fræðin um þessa listgrein, sem þjóðfélagslega er þýðingarmest allra listgreina, væru tvímælalaust hin mikilvægustu fræði, sem yfir- höfuð fyndust. Enginn getur borið á móti því, að kvikmyndin er þjóðlist vorra daga. En því miður er hún það ekki í hinni upprunalegu þýðingu, að hún sé sprottin af sjálfri þjóðarsálinni, heldur nákvæmlega hið gagnstæða, það er þjóðarsálin (fyrst og fremst Feðgarnir John oí; Walter Huston, hvor með sinn ,,Oscar“.

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.