Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 3

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 3
/Syö claudast/ndir eftir prófessor Guðbrand Jónsson Fródlcg og spennandi bók um íslenzk sakaniál Víða erlendis eru gefin út stór rit um sannar sakamálasögur. Prófessor Guðbrandur Jónsson hefur nú orðið fyrstur til þess að gefa út bók, þar sem rakin er saga sjö gamalla íslenzkra sakamála. Frásögn höfundar er að vanda fjörleg og skemmtileg aflestrar, enda þótt atvikin sem greint er frá séu sum næsta ægileg. Efni: Appollónía Schwarzkopf. — Þórdísarmálið. — Sunnefumálið. — Morðið í Eyjum. — Sjöundármorðin. — Hamra-ScUa. — Dauði Natans Ketilssonar. Bófellsúfgáfan. Riddarasögur IV-VI eru nýkomnar út og kosta til áskrifenda kr. 160.00 í skinnbandi. RIDDARASÖGUR IV.—VI. eru skemmtilegar og þjóðlegar sögur. MUNIÐ að í Riddarasögum IV.—VI. er að finna ráðningu jólagetiaunar íslendingasagnaúlgáfunnar. KAUPIÐ Riddarasögurnar, gefið Riddarasögurnar í jólagjöf, þær eru hollur og þjóðlegur lestur. íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Símar 7508 og 81244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.