Landneminn - 01.12.1951, Page 3

Landneminn - 01.12.1951, Page 3
/Syö claudast/ndir eftir prófessor Guðbrand Jónsson Fródlcg og spennandi bók um íslenzk sakaniál Víða erlendis eru gefin út stór rit um sannar sakamálasögur. Prófessor Guðbrandur Jónsson hefur nú orðið fyrstur til þess að gefa út bók, þar sem rakin er saga sjö gamalla íslenzkra sakamála. Frásögn höfundar er að vanda fjörleg og skemmtileg aflestrar, enda þótt atvikin sem greint er frá séu sum næsta ægileg. Efni: Appollónía Schwarzkopf. — Þórdísarmálið. — Sunnefumálið. — Morðið í Eyjum. — Sjöundármorðin. — Hamra-ScUa. — Dauði Natans Ketilssonar. Bófellsúfgáfan. Riddarasögur IV-VI eru nýkomnar út og kosta til áskrifenda kr. 160.00 í skinnbandi. RIDDARASÖGUR IV.—VI. eru skemmtilegar og þjóðlegar sögur. MUNIÐ að í Riddarasögum IV.—VI. er að finna ráðningu jólagetiaunar íslendingasagnaúlgáfunnar. KAUPIÐ Riddarasögurnar, gefið Riddarasögurnar í jólagjöf, þær eru hollur og þjóðlegur lestur. íslendingasagnaútgáfan h.f. Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Símar 7508 og 81244.

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.