Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 20

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 20
AlþjóSasöngux lýðræðissinnaðrar æsku Vfir heimsbyggðir allar Yfir heimsbyggðir allar tengir æskan sín vináttubönd. Tímans kvöð okkar kallar; heimta kúgaðar þjóðir sín lönd. Heyrið heit hinna ungu hljóma á sérhverri tungu. Harm skulum sefa, heiminum gefa liamingjuríka tíð. Því mun œskan trútt um heiminn lialda vörð, hvern einn dag, hverja stund. Hún mun tryggja fólksins rétt, og frið á jörð frjálsum lýð, frjálsa lund. Æska þinn söng, láttu hljóma glatt, frá strönd að strönd. Láttu rœtast fólksins draum, um frið á jörð. Frið á jörð! Frið á jörð! Minnumst dapurra daga, góðra drengja, sem háðu vort stríð. Horfnu hetjanna saga geymist heilög um ókomna tíð. Arfsins œskan mun njóta, áfram leiðina brjóta. Senn á þeim vegi sólríkum degi sameinuð fögnum vér. Því mun æskan trútt um heiminn etc. Söngur þessl helur á selnustu árum £ar!8 slgurför um helminn og „hljómar á sérhverri tungu'1 þar sem Irjálslynd æska kemur saman tll að efla bar- áttuna fyrir frlðnum. Einn a£ isl. þátttakendunum á Beriínarmótinu, Elður Bergmann, gerði þennan texta við sönginn í ferðlnn! tll Berlinar. F ' \' f p Straumur lífsins er stríður — ekkert stöðvar hinn framsækna lýð. Önnur öld okkár bíður, líf án ótta við þjáning og stríð. Æska þú átt að þekkja, þá er sundra og blekkja. Úlfúð skal víkja, vinátta ríkja vítt yfir allri jörð. Því mun æskan trútt um heiminn etc. 114 LANDNEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.