Landneminn - 01.12.1951, Page 20

Landneminn - 01.12.1951, Page 20
AlþjóSasöngux lýðræðissinnaðrar æsku Vfir heimsbyggðir allar Yfir heimsbyggðir allar tengir æskan sín vináttubönd. Tímans kvöð okkar kallar; heimta kúgaðar þjóðir sín lönd. Heyrið heit hinna ungu hljóma á sérhverri tungu. Harm skulum sefa, heiminum gefa liamingjuríka tíð. Því mun œskan trútt um heiminn lialda vörð, hvern einn dag, hverja stund. Hún mun tryggja fólksins rétt, og frið á jörð frjálsum lýð, frjálsa lund. Æska þinn söng, láttu hljóma glatt, frá strönd að strönd. Láttu rœtast fólksins draum, um frið á jörð. Frið á jörð! Frið á jörð! Minnumst dapurra daga, góðra drengja, sem háðu vort stríð. Horfnu hetjanna saga geymist heilög um ókomna tíð. Arfsins œskan mun njóta, áfram leiðina brjóta. Senn á þeim vegi sólríkum degi sameinuð fögnum vér. Því mun æskan trútt um heiminn etc. Söngur þessl helur á selnustu árum £ar!8 slgurför um helminn og „hljómar á sérhverri tungu'1 þar sem Irjálslynd æska kemur saman tll að efla bar- áttuna fyrir frlðnum. Einn a£ isl. þátttakendunum á Beriínarmótinu, Elður Bergmann, gerði þennan texta við sönginn í ferðlnn! tll Berlinar. F ' \' f p Straumur lífsins er stríður — ekkert stöðvar hinn framsækna lýð. Önnur öld okkár bíður, líf án ótta við þjáning og stríð. Æska þú átt að þekkja, þá er sundra og blekkja. Úlfúð skal víkja, vinátta ríkja vítt yfir allri jörð. Því mun æskan trútt um heiminn etc. 114 LANDNEMINN

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.