Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 49

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 49
aldrei að vera Islendingur. Við verð- um í sem skemmstu máli að koma æskulýðnum í skilning um hvers virði það er að vera borinn til að erfa þetta land, afl þess í fossum, magn þess í mold, auðæfi þess í sjó, — menningu þess og sögu. Ég mæli ekki með þjóðrembingi. En ég mæli með þjóðmetnaði. Og ég mæli gegn því að öflum þeim sem eiga sér ekk- ert föðurland nema peninga sé leyft að halda áfram þeirri iðju sinni að gera æskulýÖ okkar að rótlausum hálfvitum í menningarlegu tilliti, ameríkaníseruðum skríl. Þarna er sem sagt eitt brýnasta verkefni okkar í dag. Og við megum engan tíma missa, ef sigur á að vinnast. Því að bandaríski kapítal- isminn leggur nú hart að sínum er- indrekum. Bandaríski kapítalisminn er óþolinmóður þar sem situr og bíður þess að afturhaldið íslenzka komi til hans keyrandi með sjálfa Fjalkonuna eitthvert kvöldið, svo að hann geti endanlega veitt henni við- töku og sagt: „How much?“ J.Á. (mannanöfn) Fyrsti hlífir enda oft, annar svífur hátt í loft, þri'Sji flýtir ferSum manna, fjórSi geymir garSeplanna, fimmti er til fjalla hlíSa, fer liinn sjötti um skóga víSa, sjöundi er dökkur, dimmur, dýr áttundi, fjarska grimmur, er níundi afmyndaSur, og tíundi ferSa hraSur, ellefti er ekki fríSur og sá tólfti varnir bíSur. LANDNEhlNN ósKar öllnamm Seseiadluam leðilee'ra jóla i ás°s. Láfíð jófabjöllu okkar vísa ydur veginn HEIMILISTÆKI: Goblin ryksugur 3 teg., bónvélar, strau- járn m/hitastilli, sjálfvirkar brauðristar, hitapúðar. LJÓSATÆKI: Nýkomnir vegglampar og ekta perga- mentskermar, ljósakrónur m/glerskálum. vegglampar, borðlampar í miklu úrvali. Fluoresent-lampar 1 og 2ja peru — Viljum sérstaklega vekja athygli á hand- skreyttum borðlömpum. — Jólatréseríur. — Litaðar perur. BÚSÁHÖLD: Pottar, katlar, könnur á rafmagnseldavél- ar, ásamt öðrum nytsömum búsáhöldum. LítiS í gluggana. RAFORKA Vesturgötu 2. — Sími 80946. Ráðning í næsta blaöi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.