Landneminn - 01.12.1951, Page 49

Landneminn - 01.12.1951, Page 49
aldrei að vera Islendingur. Við verð- um í sem skemmstu máli að koma æskulýðnum í skilning um hvers virði það er að vera borinn til að erfa þetta land, afl þess í fossum, magn þess í mold, auðæfi þess í sjó, — menningu þess og sögu. Ég mæli ekki með þjóðrembingi. En ég mæli með þjóðmetnaði. Og ég mæli gegn því að öflum þeim sem eiga sér ekk- ert föðurland nema peninga sé leyft að halda áfram þeirri iðju sinni að gera æskulýÖ okkar að rótlausum hálfvitum í menningarlegu tilliti, ameríkaníseruðum skríl. Þarna er sem sagt eitt brýnasta verkefni okkar í dag. Og við megum engan tíma missa, ef sigur á að vinnast. Því að bandaríski kapítal- isminn leggur nú hart að sínum er- indrekum. Bandaríski kapítalisminn er óþolinmóður þar sem situr og bíður þess að afturhaldið íslenzka komi til hans keyrandi með sjálfa Fjalkonuna eitthvert kvöldið, svo að hann geti endanlega veitt henni við- töku og sagt: „How much?“ J.Á. (mannanöfn) Fyrsti hlífir enda oft, annar svífur hátt í loft, þri'Sji flýtir ferSum manna, fjórSi geymir garSeplanna, fimmti er til fjalla hlíSa, fer liinn sjötti um skóga víSa, sjöundi er dökkur, dimmur, dýr áttundi, fjarska grimmur, er níundi afmyndaSur, og tíundi ferSa hraSur, ellefti er ekki fríSur og sá tólfti varnir bíSur. LANDNEhlNN ósKar öllnamm Seseiadluam leðilee'ra jóla i ás°s. Láfíð jófabjöllu okkar vísa ydur veginn HEIMILISTÆKI: Goblin ryksugur 3 teg., bónvélar, strau- járn m/hitastilli, sjálfvirkar brauðristar, hitapúðar. LJÓSATÆKI: Nýkomnir vegglampar og ekta perga- mentskermar, ljósakrónur m/glerskálum. vegglampar, borðlampar í miklu úrvali. Fluoresent-lampar 1 og 2ja peru — Viljum sérstaklega vekja athygli á hand- skreyttum borðlömpum. — Jólatréseríur. — Litaðar perur. BÚSÁHÖLD: Pottar, katlar, könnur á rafmagnseldavél- ar, ásamt öðrum nytsömum búsáhöldum. LítiS í gluggana. RAFORKA Vesturgötu 2. — Sími 80946. Ráðning í næsta blaöi.

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.