Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 45

Landneminn - 01.12.1951, Blaðsíða 45
7 Félagar! ★ Munið happdrætti okkar, Fylkingarhappdrættið! ★ Takmarkið er að selja alla miðana fyrir Þorláksmessu. ★ Þar með verður Æskulýðsfylkingunni tryggt það fjárhagsöryggi sem gera mun henni kleift að efla stórum baráttu sína og útbreiðslustarf meðal æskulýðsins. ★ Og þar með verða tryggðir möguleikar til að stækka blað okkar LANDNEMANN, og koma útgáfu hans á öruggan grundvöll. ★ Lokasóknin er hafin! ★ Herðum hana og eflum eins og mögulegt er! ★ Þá mun Þorláksmessa færa ungum sósíalistum og þar með íslenzkri æsku þann sigur sem úrslitaþýðingu mun hafa í baráttunni fyrir menn- ingu og sjálfstæði íslands, frelsi og velmegun þjóðarinnar Páli múrara, fannst mér ég knýja á dyr helgidóms, á dyr íslands. Ég bauð góðan dag. Níels sat á rúmi sínu og skar tóbak. ÞaS voru sömu öruggu hreyfingarnar, sama sefandi hljóSið. Og her- bergið var nákvæmlega í sömu skorðum og þegar ég drap þar á dyr í fyrsta sinn, eitt skammdegiskvöld fyr- ir 12 árum. Hann heilsaði mér innilega en æðrulaust og var sízt hrörlegri. — Þú hefur aldeilis tognað, drengur, sagði hann. Rómur hans var alltaf jafnhlýr, en brothljóðið eftilvill orðið enn greinilegra. Ég bað leyfis að mega sitja á kollinum og hlýða á hann einsog fyrrum. En þetta var áratug seinna, spán- arstíð búið, líka heimsstyrjöld og nýsköpun, komin Ameríka til íslands, dollarar, togleður, marglit háls- bindi, atómstöð, sjálfstæði vort heimt — og týnt. — Hvaða álit hefur þú á framtíðinni? spurði ég, og sjálfstæði íslands? Heldurðu að verði atómstríð? — íslendingar glötuðu ekki Njálu í sjö aldir, sagði hann. — Nú, hvað með það? spurði ég. — Island getur ekki eyðzt, sagði hann. Það eru vættir í fjöllunum, og á hverjum vetri dansa álfar á glæru hjarni — í tunglsljósi. Atómsprengjur hafa ekk- ert að segja. Ekki heldur Ameríka. Ekkert afl getur sigrað ísland. Og öldungurinn hóf sögur sínar. Þær voru um vætti íslands, — einnig Njál og Gretti Ásmundarson. Það var hásumar, glaðasólskin, vinna í fyrstihúsinu, kliður í bænum. En ég sat inni á kvistinum hjá öld- ungnum og lilýddi á rödd Islands. ---------Það er gamall maður með grátt skegg, rauð augu, hlýjan málróm. Og neftóksjárnið sker bit- ana rólega en öruggt. 24. nóv. 1950. LANDNEMINN 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.