Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 11

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 11
Kiðlingurinn hafði verið hálfalinn í lauf- þykkninu, er hann fann hann og Nanza gleymdi því aldrei, hvernig litla skinnið hafði starað á hann með dökku, slikjuðu augunum sínum, eins og hrætt barn. Spöl- korn frá voru fótspor eftir hlébarða og lítil en djúp för eftir klaufirnar á antilópu í rakri moldinni, og þurfti þar ekki fleiri vitnanna við, að móðirin hefði fórnað líf- inu til verndar afkvæmi sínu. Það var undravert hve litla krílið hafði aðhyllst hann og treyst honum frá fyrstu Þeir, sem kunnu að veita því athygli, hversu oft hann hvarf á brott frá negra- þorpinu, létu sig það einu gilda. Þorpsbúar voru því sannast að segja fegnir, að hann sæist sem minnst þeirra á meðal, enda voru þeir ekki í neinum vafa um, að honum fylgdu illir andar. Litli antilópukiðlingurinn varð feitur og sællegur af kálblöðunum, sem hann færði honum á degi hverjum. „Samba,“ hrópaði hann, jafnskjótt og hann var kominn í kallfæri. tíð. Ef til vill hafði kiðlingurinn verið of ungur til þess að kunna að óttast menn. Nanza var fyrsta mannlega veran, sem hann hafði augum litið. Nanza hafði langað til þess að fara með hann til þorpsins, en þorði ekki að hætta á það. Kjöthungur var orð, sem kynþáttur Nanza nefndi oft og antilópu, þó hún væri ekki stærri en kiðið hans, myndu þeir telja hreinasta hnossgæti og matbúa hana í snatri. Hann tók því heldur þann kostinn, að hola að innan gamlan og yfirgefinn maura- hrauk í skógarjaðri. Þetta varð hin bezta vistarvera fyrir Samba, og þar var hann ör- uggur, enda gerði Nanza að lokum hlið fyrir, úr bambusteinungum, er hann reirði saman með pálmatref jum.. Kvölds og morguns fór hann á fund þessa eina leikfélaga síns. Kolsvört skýja- þykkni og stormbeljandi regntímans megn- uðu ekki einu sinni að aftra þeim vinafund- um. Samba stóð og beið hans innan við hliðið á litla hellinum sínum, er Nanza kom í rjóðrið, beið þess með óþreyju, að hann hleypti sér út og þá stimdi á stóru og vina- legu augun hans á milli bambusteinung- anna. „Samba. Litli pálmi.“ Það var nafn, sem hver og einn mátti telja sig fullsæmdan af. Pálmatréð var lág- vaxið í samanburði við flest hin frumskóg- artrén. En það var nytsamast þeirra allra. Með hnetum sínum veitti það næringu og í olíu þess steiktu menn banana og maníok- blöð. Það veitti skjól, enda voru allir kof- „Grand Docteur", sem í sögu þessari er nefndur, er enginn annar en Albert Schweit*er, hinn frægí læknir og mann- vinur, er sr. Sigurbjörn Einarsson segir frá á blaðsíðu 12. UNGA ÍSLAND 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.