Unga Ísland - 01.11.1955, Side 30

Unga Ísland - 01.11.1955, Side 30
jóstnyndir frá lesendum U Einkennilegar myndir. Fyrir nokkru var rætt um samsettar Ijós- myndir, í tómstundaþætti bama og ungl- inga. Þá sendi einn lesandi U. í„ Valdimar á Bíldudal, nokkrar slíkar myndir, er hann I. og frásagnir. hefur tekið og unnið við sjálfur að öllu leyti. „Að vísu eru þetta ekki úrvals myndir,“ segir Valdimar, „en sýna þó, hvað hægt er að gera sérkennilegar og skemmtilegar myndir, með því að kopíera tvær myndir saman.“ ,JIeltu út úr einum kút — — “ Gulliver í Putalandi. Um mynd nr. 1 segir hann: „Þetta er nokkuð stór maður, finnst ykkur það ekki? Þetta eru tvær samsettar myndir, önnur er frá Siglufirði, en hin af mér. Mynd nr. 2 er hugmynd og á að sýna mann úti í kirkju- garði, um há-nótt. Myndina kalla ég: „Helltu út úr einum kút--------“. Myndin er búin til — og klippt — úr tveim glær- um filmum.“ — (Beztu þakkir fyrir mynd- irnar, Valdimar). 28 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.