Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 31

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 31
LAMBI SÍNU! Nei, þetta er mynd af tunnuflutningum á Akureyri. Einar Bjömsson, Akureyri, tók þessa einkennilegu mynd og sendi U. í., ásamt nokkrum öðrum. Þeirra á meðal er myndin fyrir neðan, er sýnir Steinvettling í Jökulsárgljúfri. Er þetta friðhelgur náttúrugripur, sér- kennilegur mjög. Ærin jarmaði sáran við hús eiganda síns, þangað til hann kom út. Þá lagði hún þegar af stað, og eigandinn á eftir, og létti eigi för sinni, fyrr en hún kom í námunda við jarðfallið, þá jarmaði hún, og lambið tók þegar undir. — Þarna hefði lambið dá- ið, ef ærinni hefði ekki verið sinnt. Þetta atvik er þeim mun merkilegra, þeg- ar þess er gætt, að ærin er ekki heimaling- ur. — (U. í. óskar eftir fleiri dýrasögum frá lesendum). ÆB BJARGAR Sá sjaldgæfi atburður gerðist austur á Stöðvarfirði, ekki alls fyrir löngu, að ær bjargaði lambi sínu á mjög viturlegan hátt. Hún kom um langan veg, ofan af heiði, en þar hafði lambið hennar lent ofan í jarðfalli og komst ekki upp úr því af eigin rammleik. Eru þetta nýtízku byggingar,----- eða hvað? UNGA ÍSLAND 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.