Unga Ísland - 01.11.1955, Qupperneq 31

Unga Ísland - 01.11.1955, Qupperneq 31
LAMBI SÍNU! Nei, þetta er mynd af tunnuflutningum á Akureyri. Einar Bjömsson, Akureyri, tók þessa einkennilegu mynd og sendi U. í., ásamt nokkrum öðrum. Þeirra á meðal er myndin fyrir neðan, er sýnir Steinvettling í Jökulsárgljúfri. Er þetta friðhelgur náttúrugripur, sér- kennilegur mjög. Ærin jarmaði sáran við hús eiganda síns, þangað til hann kom út. Þá lagði hún þegar af stað, og eigandinn á eftir, og létti eigi för sinni, fyrr en hún kom í námunda við jarðfallið, þá jarmaði hún, og lambið tók þegar undir. — Þarna hefði lambið dá- ið, ef ærinni hefði ekki verið sinnt. Þetta atvik er þeim mun merkilegra, þeg- ar þess er gætt, að ærin er ekki heimaling- ur. — (U. í. óskar eftir fleiri dýrasögum frá lesendum). ÆB BJARGAR Sá sjaldgæfi atburður gerðist austur á Stöðvarfirði, ekki alls fyrir löngu, að ær bjargaði lambi sínu á mjög viturlegan hátt. Hún kom um langan veg, ofan af heiði, en þar hafði lambið hennar lent ofan í jarðfalli og komst ekki upp úr því af eigin rammleik. Eru þetta nýtízku byggingar,----- eða hvað? UNGA ÍSLAND 29

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.