Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 37

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 37
/ Strákur á sleða. Hann er gleiður og kátur, strákurinn hérna. Hann á líka sinn eigin sleða. Teiknaðu hann á þykkan pappír (2. m.), klipptu svo út það, sem merkt er með krossi, og brjóta hann eftir punktalínun- um (sjá 3. mynd). Þegar þú hefur svo teiknað strákinn á pappírinn og litað hann, brýturðu hann eins og örin sýnir á 3. mynd og límir hann á sleðann.-- Stétt undir myndir Kátur er spaugsamur karl, sem við þekkjum úr kvikmyndasögu Disneys um hana Mjallhvít. Héma er hann til þess að sýna ykkur, að það er auðvelt að láta út- klipptar myndir standa sjálfstætt, ef þið skerið sneið af stórum korktappa eða skífu úr krossviði og látið myndina standa f rauf, sem þið gerið þvert yfir skífuna. iólagetraun. um jólakveðjurnar Um leið og Unga ísland minnir á hina mörgu kaupsýslu- og athafnamenn, er senda lesendum jóla- og nýárskveðjur og þakkar þeim, efnir Unga ísland til get- raunar um kveðjurnar. Öll nöfn eru prentuð með samskonar letri, skáletri. En í fjórum firmanöfnum er einn stafur úr annarri leturtegund, saman- ber nafnið Hrólfur hér fyrir neðan: Hröliur Þar er einn stafur úr öðru letri. Spurningin er: Hvaða nöfn eru prentuð með breyttum staf? Svörin verða að berast til Unga íslands, Reykjavík, fyrir 30. janúar 1956. . .1. verðlaun: Stimpill með fullu nafni. 2. verðlaun: Biró-penni. 3. verðlaun: Vönduð lausblaðabók (vasa- bók). Ath.: Á annarri kápusíðu er ein kveðja með röngum staf. UNGA ÍSLAND 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.