Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 38

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 38
Billi 09 flugvélin XA-1 Vinir hans Billa gerðu gys að vélflugumó- delinu hans .... unz dómarinn birti úr- skurð sinn. Billi Stevens þaut niður kjallaratröpp- urnar og Frank Fisher flýtti sér engu minna á eftir honum. Augu Billa Ijómuðu af hrifningu, er hann tók XA-1 varlega upp og sýndi Frank. „Hérna sérðu hana,“ sagði hann og brosti út undir eyru. „Hún er tilbúin í keppnina á morgun.“ Frank rak upp stór augu og gapti af undrun. „Sú er skrítin,“ varð honum loks- ins að orði. „Hvað er svona skrítið við hana?“ hváði Billi og brosið hvarf af andlitinu. „Oddmjóir vængir,“ sagði Frank og hló. „Og hver hefur nokurn tíma séð flugvélar- stél, sem er eins og V í laginu?“ og hann hélt áfram að hlægja. „Heldurðu að hún geti flogið?" sagði hann á milli hláturhvið- anna. Það þyngdist brúnin á Billa. Hann Frank virðist ekki bera mikið skyn á flugvélar. Og það gildir einu, þótt hann sé í skrán- ingarnefnd Flugmódelafélags borgarinn- ar, honum skal ekki líðast að hlæja að flugvélinni minni. „Auðvitað getur hún flogið,“ sagði hann upp úr þessum hugsunum. „Ég reyndi hana sjálfur. XA—1 mun vinna fyrstu verð- laun á módelkeppninni á morgun, sann- aðu til.“ „Hún fær kannske fyrstu verðlaun fyr- ir að vera kjánalegust að útliti, það mætti segja mér,“ sagði Frank um leið og hann tók að ganga upp úr kjallaranum. „Við skulum sjá hvað setur á morgun," sagði Bill og var fastmæltur. Frank hætti að hlægja. „Segjum svo,“ hrópaði Frank ofan af stigapallinum. „En mundu það, að þú verð- ur að vera mættur þar ekki seinna en á mín- útunni tvö.“ „Ég mun ekki láta standa á mér,“ sagði Billi um leið og Frank fór. Hann leyfði sér víst bara að hlægja af því að ég er yngsti meðlimurinn í félaginú, hugsaði Billi með sér. Hann setti flugvélina aftur á smíðaborð- ið. „Við skulum, svei mér, sýna honum það, að ég geti unnið verðlaun, enda þótt þetta sé bara fyrsta flugvélin, sem ég set í keppni,“ sagði hann við sjálfan sig. Reyndar tók Bili nú óðum að efast um það með sjálfum sér, að flugvélin myndi íljúga nógu vei iil þess að fá verðlaun. Að vísu hafði hún flogið í gær, en nú væri enginn tími til þess að reyna hana til fulln- ustu fyrir keppnina. í þeirri andránni kall- aði móðir hans á hann í kvöldverðinn. 36 UNGA ISLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.