Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 43

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 43
Brúðuhús I leikjum sínum reyna bömin að líkja eftir störfum fullorðna fólksins. AUt verð- ur að vera sem eðlilegast, en það, sem á vantar, skapar ímyndunaraflið. Brúðuhús í einhverri mynd er í rauninni ómissandi, þegar telpumar leika sér að brúðunum sínum. Þar með er ekki sagt, að það þurfi að vera margbrotið eða dýrt, en það þarf samt helzt að vera hægt að leggja það saman að leik loknum, ef húsrýmið er lítið. Brúðuhúsið, sem hér er sýnt og búið er til úr pappa, hefur einmitt þessa kosti. Hliðamar B em tengdar við gluggahlið- ina A með snúrum eða bendlum, sem dregn- ir eru í gegnum göt á hliðunum. Götin ættu ekki að vera gerð nær jöðrunum én 1 sm. (sjá punktana). Þakið (Þ) er tengt við framhUðina á sama hátt. Á það þarf að gera 4 göt, tvö hvorum megin (sjá 4. m. Þ). Herðið ekki snúruna fast að pappanum, svo að auðvelt sé að „reisa“ húsið og leggja það saman. Málið húsið að utan og innan, eða skreyt- ið það með veggfóðri, en þá er nauðsynlegt að veggfóðra bæði að utan og innan, — svo að það verpist ekki, — og híifa irndir fargi meðan það þomar. Fjórða mynd sýnir húsið, þegar það er reist, en á 5. mynd sést, hvemig það er lagt saman. UNGA ÍSLAND 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.