Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 44

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 44
Á jólatréð. Kramarhús. Hér sjáið þið hvemig á að'sníða kramar- hús. Skemmtileg tilbreyting frá fléttuðu jóla- pokunum eru körfur, eins og þið sjáið hér á myndinni. Hér koma svo 2 litlar körfur með kögri, sem eru meira til skrauts en gagns, því að í þeim er enginn botn. Örin bendir á renninginn, sem notaður er í hliðarnar. Þið klippið raufar upp í pappírsrenning og brjótið alla endana upp á heila flötinn og límið þá niður. Úr heilum hring, t. d. eftir stórum diski, fáið þið f jögur kramarhús. Munið að sneiða af límjaðrinum við botninn svo auðveldara sé að líma kramarhúsið saman. Örin sýnir hvernig karfan er sniðin. Hentug stærð er 5x8 sm. Ef þið ætlið að lita hana, þá gerið það áður en þið límið hana saman. Hérna fyrir neðan er svo önnur karfa, botnlaus að vísu, en snotur. 42 UNGA ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.