Unga Ísland - 01.11.1955, Síða 44

Unga Ísland - 01.11.1955, Síða 44
Á jólatréð. Kramarhús. Hér sjáið þið hvemig á að'sníða kramar- hús. Skemmtileg tilbreyting frá fléttuðu jóla- pokunum eru körfur, eins og þið sjáið hér á myndinni. Hér koma svo 2 litlar körfur með kögri, sem eru meira til skrauts en gagns, því að í þeim er enginn botn. Örin bendir á renninginn, sem notaður er í hliðarnar. Þið klippið raufar upp í pappírsrenning og brjótið alla endana upp á heila flötinn og límið þá niður. Úr heilum hring, t. d. eftir stórum diski, fáið þið f jögur kramarhús. Munið að sneiða af límjaðrinum við botninn svo auðveldara sé að líma kramarhúsið saman. Örin sýnir hvernig karfan er sniðin. Hentug stærð er 5x8 sm. Ef þið ætlið að lita hana, þá gerið það áður en þið límið hana saman. Hérna fyrir neðan er svo önnur karfa, botnlaus að vísu, en snotur. 42 UNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.