Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 47

Unga Ísland - 01.11.1955, Blaðsíða 47
CLARA BARTON Framhald af bls. 17. gögn við hendina og réði það oft úrslitum um björgun lífs og lima hermannanna, að þeir fengu hjúkrun af hennar hendi mun fljótar, en annars hefði orðið. Hermennim- ir nefndu hana „Engil orustuval!anna“. Clara vann þrotlaust að þessum líknar- störfum á meðan á þessari styrjöld stóð. Er henni lauk, tók hún sér fyrir hendur, að grafast fyrir um afdrif stírðsfanga, sem ekki komu í leitimar í stríðslok og hjálpa þeim, sem fundust, og greiða götu þeirra heim til ættingja og vina. Þá ferðaðist hún einnig um Bandaríkin og flutti fyrirlestra um reynslu sína í þessu stríði. Um þetta leyti hrakaði heilsu 'hennar svo mjög, að læknar ráðlögðu henni að fara til Svisslands og leita sér þar hressingar og al- gerrar hvíldar. í Svisslandi komst hún í kynni við hreyf- ingu Rauða krossins, sem Henri Dunant hafði vakið í Evrópu. Sjálfur vakti hann áhuga hennar fyrir starfi þessa félagsskap- ar. Þá skall á stríð milli Frakklands og Prússlands og tók Clara Barton þá hönd- um saman við erkihertogaynjuna af Baden um líknarstörf í Evrópu og vann þar sleitu- laust að þeim störfum í fjögur ár. Er heim kom, gaf hún sig óskipta að því að skipuleggja Rauða krossinn í Bandaríkj- unum. í 23 ár samfleytt var hún forseti þess félagsskapar. Fyrir hennar tilstilli var safnað geysiháum fjámpphæðum til styrkt- ar og líknar fólki, sem varð fyrir tjóni og meinum af völdum eldsvoða, flóða, felli- bylja og hvirfilvinda, stríða, sjúkdómsfar- aldra og hvers kyns ófara. Ásamt starfs- fúsum og fylgisömum liðsmönnum sínum, var hún ætíð nærtæk og reiðubúin til hjálp- ar þeim, sem áttu við þjáningar og böl að stríða. Clara Barton andaðist árið 1912 að heim- ili sínu, Glen Echo, skammt frá Washing- ton. Hún var ein af mestu konum Banda- ríkjanna, enda er nafn hennar virt og dáð um allan heim. ^mfledileg \fóll arsælt nýárl Samband * Islenzkra Samvinnufélaga Gleöileg jól! Farsælt nýór! BókábúÖ Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22 Gleðileg jóll Forsæll nýárl BókabúÖ Lárusar Blöndáls Skólavörðustíg 2 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzl. Hlööufell og Matvœlageymslan Langholtsvegi 89 Gleðileg jól! Farsælt nýár! S. Árnason & Co. Hafnarstræti 5 Gleðileg jól! Farsælt nýár! Verzluin Gimli h.f. Laugavegi 1 UNGA ÍSLAND 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.