Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 28
"8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ast greiðslu á vörum. Voru fátækl- ingarnir þá útilokaðir. Þá stofnaði Jón sérstaka fátæklingadeild við félagið og var sjálfur formaður hennar og pöntunarstjóri. Stóð eng- in deildin betur í skilum en hún. En þetta varð uppliaf að verzlunar- starfsemi hans, er hann síðan fékst við til æfiloka. Fimm næstu árin (1896—1901) bjuggu þau hjón á Seltjarnarnesi við Reykjavík, en vorið 1901 flutt- ust þau að Bakka í Dalahreppi við Arnarfjörð. Keyptu þau jörðina og ráku þar bæði búskap, útgerð (á þilskipi) og verzlun, í fyrstu pönt- unarfélag, en síðar fyrir eigin reikn- ing (frá 1910). Á Bakka var blómlegust æfi þeirra lijóna enda dvöldu þau þar lengst af tvo tugi ára. Þar var rek- inn jöfnum höndum búskapur og útgerð. Jörðin var stækkuð um meira en helming, tún sléttuð, bætt og girt, en þilskip og mótorbátar gerðir út. Þar var mannmargt heim- ili og rausn, bærinn lá í þjóðbraut og sneiddu fáir hjá, sem um fóru. En Jón varð eigi aðeins fyrirmynd annara að dugnaði og framtaki í búnaði og útgerö, lieldur hafði hann og í ýmsum öðrum málum for- ustu af hendi liéraðsmanna. Hlóð- ust á hann trúnaðarstörf er liér veröa ótalin en sýna traust manna *og álit á honum. Hann dó 21. marz 1921 á Landakotsspítala í Rvík, tæplega 66 ára, fór þá Guðný til barna sinna þar og lifði enn 7 ár (d. 11. júní 1928 tæpra 72 ára). Alls höfðu þau hjón átt 14 börn, og komust upp tíu af þeim, sjö dreng- ir og tvær stúlkur. Auk þess liöfðu þau alið upp tvö tökubörn. Guðmundur var einn settur til menta sinna systkina, enda var hann strax í æsku mjög bókhneigð- ur, en ófús til annara verka. Naut liann samtýnis við Reykjavík í því, að honum var komið fyrst til barna- kennara, síðan á barnaskóla Sel- tirninga (1900—01), og loks þá um vorið til séra Friðriks Friðriksson- ar til undirbúnings undir inntöku í mentaskólann. Það próf stóðst liann þó ekki sökum of lítils und- irbúnings og fór þá vestur á eftir foreldrum sínum og var þá ekki séð fyrir námi næsta vetur. Það er ekki fyr en veturinn 1903—04 að honum er komið til séra Magn- úsar Þorsteinssonar frá Húsafelli, þá presti í Selárdal, til að læra enn undir skóla, enda tekur hann þá próf um vorið og sezt í fyrsta bekk haustið 1904. Undir gagn- fræðapróf virðist hann hafa lesið utanskóla, það tók hann vorið 1907 og skaraöi þá langt fram úr öðr- um í íslenzku (8 í munnl. 6 í skrifl.) Eftir það sýnist hann hafa lesið al- gerlega utanskóla, því hans er eigi getið í skýrslum fyr en 1910 að hann tekur stúdentspróf með lágri einkunn. En það mun hafá valdið að hann hafði námsfé mjög af skornum skamti, svo að hann varð að vinna mikið fyrir sér, einkum síðari skólaárin. Vann hann að blaðamensku undir liandleiðslu Fjörns Jónssonar — hjá honum bjó hann alla þá tíð, sem liann var í skóla. Einkum vann hann mikiö að ritstörfum við blaðið 1908 og lagði þá að sögn drjúgan skerf til deilumálanna og kosningasigurs flokksins. Var Guðmundur að sjálf- sögðu skeleggur sjálfstæðismaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.