Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Side 30
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA greinin, því hún er bæði betur skrifuö og merkilegri. í henni veg- ur hann að samtímaritdómurum, sem lítið gerðu annað en að tína saman orð í nýjum bókum og brennimerkja þau sem vonda ís- lenzku, af því þau fundust ekki í fornum bókum, eða sýndu nýjar orðmyndir er ekki fundust í skóla- málfræðinni. “Málhreinsunarstefn- an íslenzka sækir ekki í hættu- laust horf fyrir góðan stíl. Það er ekki aðeins að liún amist við hverju orði, sem hefir suðrænan litar- hátt, hvað vel sem það lýsir til- tekinni hugsun umfram önnur orð. Hún þokar markmiði stílsins aftur margar aldir. Eg heyrði nýlega einn rithöfund þeirrar stefnu finna það að skáldsögum okkar, að málið á þeim væri ekki nógu klassiskt. Eg vil láta alla skrifa eins og Snorra, bætti hann við. — Nei, það er sann- arlega ekki nútíöarmálið, s0m snih- ir skáldsögum vorum. Það er sann- arlega ekki forntungnastælingin, sem mundi bæta þær. Snorramál verður ekki ritað. . . . Við getum leikið okkur að því við skrifborð- ið að reyna að líkja eftir snild- arlegum sögustílnum. En sú eftir- líking, hún er ekki málið, sem við tölum, þegar við erum sannastir. Höfundurinn mundi aðeins rita það mál. Það er ekki málið, sem hann talar við unnustu sína, eða huggar á sorgmædda móður sína, eða kall- ar á hjálp á í lífshættu. En beztu rithöfundarnir eru þeir, sem skrifa svo að við heyrum þá tala. Móður- mál ástríðnanna er bezti stíllinn.” Þetta er ekki einungis skynsam- leg bending til málhreinsunar- manna, heldur markar einnig stefnu Kambans sjálfs sem rithöf- undar. í þessu ljósi verður að skoða nýjungar Kambans á sviði máls og stíls. Þær hafa verið allr- ar virðingar verðar, en þó hygg eg að höfundur hafi ekki náð tak- marki sínu, enda liefir liann haft illa aðstöðu að rita á tveim tungu- málum. Sýnir dæmi Gunnars Gunn- arssonar, að það er engum heigl- um hent; svo að öllu athuguðu er meiri ástæða til að þakka Kamb- an fyrir það, sem liann hefir gert; en dæma hann fyrir það, sem á- fátt kann að vera. Loks er ritdómurinn um Bónd- ann á Hrauni. Hann sýnir hve hrif- inn Kamban hefir verið af Jóhanní Sigurjónssyni og skáldskap hans. “Ef spurt er að, hvað sé einkenni- l?gt við J. S., hvar hann nái bezt- um tökum á listinni, þá er það f þeim mætti, sem getur ráðið yfir tilfinningum lesarans og stilt þær við sitt hóf, eða þetta, sem vér nefnum ‘hamning,.” Einkum er hann hrifin af hinum rómantísku líkingum Jóhanns, þær “læsast inn í hugann”. Það kemur því ekki á. óvart. að Kamban gerist sporgeng- ill Jóhanns Sigurjónssonar, eigi að- eins í því að rita leikrit á Dönsku og og íslenzku eins og Jóhann hafði gert fyrstur manna, heldur einnig um efnisval og húning fyrstu verka sinna. Verður vikið að þvf síðar. III. Til Kaupmannahafnar sigldi Kamban 1910 og gekk þá um haust- ið á háskólann, þar sem hann lagðf stund á heimspeki, bókmentir og- fagurfræði. Hefir hann líklega tek- ið heimspekispróf vorið eftir. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.