Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 40
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í Osló veturinn eftir sízt minni. Var leikurinn sýndur þar oftar en nokkurt annað verk á þeim vetri, enda gaf hann í aðgangseyri 170 þús. kr. Sama vetur (í október 1920) var það einnig leikið í Reykjavík. Léku þau Ragnar Kvaran og Guðrún Indriðadóttir aðalhutverkin, en eigi virðist leikurinn hafa orðið vinsæll, því hann gekk aðeins skamma hríð. Segir Vþg. að “leikritið misti mikið af mætti sínum á leiksviði (Lögr. 20 okt. 1920) og áhorfendur mis- skildu afstöðu hjónanna”; en Bjarni frá Vogi lætur vel bæði af ritinu og leiknum (Mbl. 14.-16. okt. ’20). Meðan þessu fór fram fékst Kamban ýmist við leikforustu á Dagmarleikhúsinu, ýmist við rit- störf. Árið 1921 kemur út leikur- inn De Arabiske Telte, og er leik- inn veturinn 1921—22 undir for- ustu höfundar á Dagmarleikhús- inu. Mun vikið að leiknum síðar. Næsta ár kemur svo skáldsagan Ragnar Finnsson, en eftir það verð- ur hlé á ritstörfum Kambans um lm'ð (1922—24), af því að hann er á þeim tíma fastráðinn leikstjóri við Folketeatret og kemst ekki yfir meiri störf að sinni. Um leikstjóra- störf sín hefir hann skrifaö í Mbl. 2. marz 1827, en lítil ástæða er til að rekja það hér; þó má geta þess að hann stjórnaði sýningum á Livet i Vold eftir Hamsun og Charites Portræt eftir Einar Christiansen, sem sjálfur var þó forstjóri Folke- teatrets á þessum árum. Eftir tveggja ára starf sagði hann stöðunni lausri til þess að gefa sig við sínum eigin áliugamálum. Reit hann nú Örkenens Stjerner (1925) svo sem áður er getið. Eftir það dvaldist hann langa hríð í París við undirbúning kvikmyndar fyrir Nordisk Film, og vann að henni, að eigin sögn, fram á haust 1926. En kvikmynd þessi var að efni alt eitt og skáldsagan Det Sovende Hus, sem síðar mun vikið að. Lét Berl. Tid. svo um mælt, að “K. færi þvert í bága við Hollywood- venjuna, í myndinni væri engin látalæti né hégómi — en manneðl- inu væri vel lýst”. Gekk myndin lengi um Norðurlönd, til íslands mun hún hafa komið í rnarz árið 1927. Þetta mun vera fyrsta kvikmynd frumsamin af íslendingi, en eigi var það þó í fyrsta sinn að Kamb- an fékst við þessháttar efni, því árið 1924 mun hann hafa verið hvatamaöur að stofnun félags, er kallaði sig Edda Film (sbr. 17 júní I. no. 4, bls. 53, í marz) og fór Kamban með danska leikendur heim til Islands og lét kvikmynda Höddu-Pöddu austur við Bleiksár- gljúfur í Fljótshlíð (sbr. Mbl. 11. júlí og 16. sept. 1923). Var það í annað sinn að íslenzkt efni var filmað á íslandi: því Saga Borgar- ættarinnar var eldri; en Fjalla- Eyvindur var filmaður á Lapp- landi. Eftir að verkinu við “Hús í svefni” var lokið, mun Karnban hafa tekið til við samningu síðasta leikrits síns: Sendiherrann frá Júpí- ter, en eigi var það fullgert fyr en síðar um veturinn, eftir að Kamb- an var kominn til íslands. En áður en lengra er farið, skal nú litið á þessi þrjú rit, sem lielzt bera merki Hafnarveru Kambans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.