Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 49
GUÐMUNDUR KAMBAN 29 dálítið erfitt með að klæða hugs- anir sínar í íslenzkan búning. Vilji hans til frumlegs orðalags á ís- lenzku er meiri en geta hans. Hér er honum þó afarmikil vorkunn sökunr þess að hann ritar á Dönsku jafnframt. Aðdáunarverður er hinn seigi, sterki starfsvilji hans, sem eigi að- eins hefir brotið allar hömlur, er á vegi hans hafa orðiö, heldur virð- ist ekki hafa verið í rónni fyr en hann hefir skapað sér nýjar. Mak- ráðari maður mundi hafa stað- næmst við form það, er hann kunni til viðlíka hlítar og Kamban kann leikritagerð. En Kamban reynir eigi ýmsar tegundir leikritagerðar, held- ur einnig ýmsar tegundir skáld- sagnagerðar, kvikmyndagerð og leiklist og skapar að minsta kosti sæmileg ef ekki ágæt verk á öllum þessum sviðum. Kamban hefir víst ekki ávalt átt auðvelda úrkosti. En einhversstað- ar hefir hann þýtt stöku Björn- sons: Vær glad naar faren vejer hver ævne sam du ejer o.s.frv. Og manni skilst að í þessum orðum annars manns sá falin sönn lýsing á viðhorfi hans sjálfs til lífsbarátt- unnar. Enda verður ekki annað sagt en honum hafi orðið gott til fjár og frama í styrjöld þeirri. Og vel mætti ísland við una, ef það ætti' fleiri sonu er reyndust því líkt og: Kamban hefir gert. KátlÉínmállo Eftir Richard Beck. Nú hneigir dagur höfði að brjósti nætur, og hvílist vært í mjúkum rökkur-örmum, sem barn við móðurbarm, er gleymir hönnura, og blítt í sælu drauma vaggast lætur. Hver rós í dalnum gleðitárum grætur, og glitra bros á smæsta strái foldar, er hjúfrar sig að hlýju skauti moldar. Og hverjum er ei aftan-friður sætur? Hlíðanna laufskrúð hrærir enginn blær. Hátt yfir jörðu kyrrar stjörnur vaka. Þokunnar silki sveipar fjallsins brá. Úti við strendur sefur dökkur sær; Svanir í fjarska hvítum vængjum blaka, hraðandi för á fjallavötnin blá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.