Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 83
JÓN SKÁLD ÞORLÁKSSON 63 lenzkur til þess aö gerast nokkur liermikráka í kveðskap sínum. Hitt þarf enginn að efast um, aö það hefir verið séra Jóni ágæt- ur skóli, að eiga fangbrögð við hina mörgu erlendu snillinga; hann hefir stórum þroskað ljóðgáfu sína í þeirri miklu aflraun að snúa rit- um þeirra á íslenzkt mál. V. Það sætti meira en lítilli furðu, €f jafn mikilhæft og stórvirkt skáld eins og séra Jón Þorláksson, hefði eigi haft meiri áhrif á bókmentir þjóðar sinnar. Reyndin sýnir, að frá honum liggja þræðir til margra síðari skálda íslenzkra, og nokk- urra hinna merkutsu. Hefir dr. Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður rann- sakað þetta efni, og þar sem ef- laust má treysta niðurstöðum hans, vil eg tilfæra þær, enda væri séra Jóni óréttur gerður, ef ekki væri •dregin athygli lesanda að því, hve álirifaríkur hann varð í íslenzku menningarlífi. “Öll næstu skáldin á eftir hon- um ólust upp við ljóð hans og drukku þau inn í æsku. Það gat ekki oröið áhrifalaust, að minsta kosti ekki á meðan þeir voru ung- ir, og ekki til fulls búnir að finna sjálfa sig. Hjá engum af enum stærri skáldum ætla eg að kenni eins mikilla áhrifa frá Jóni Þor- lákssyni eins og hjá Bólu-Hjálmari. Hjálmar ólst upp á Svarlbarðs- strönd og í Kræklingahlíö, svo að kalla samtímis við séra Jón öll ár- in 1796—1819, þar sem liéruðin öll kváðu við af kveðskap séra Jóns og vísur hans flugu út jafnharðan og þær urðu til. Hjálmar hefði þá ekki verið jafn námfús og hann var, hefði það látið sig án vitnisburðar . . . Hitt er annað mál, að Hjálmar fann sjálfan sig fljótlega, eftir því sem þroski færðist yfir hann, og gerðist það stórfelda og rammein- kennilega skáld, sem alkunnugt er. Séra Hallgrímur, faðir Jónasar skálds, var aðstoðarprestur séra Jóns Þorlákssonar, og Jónas ólst bar upp í sóknum hans, og var 12 vetra þegar séra Jón andaðist. Það þarf ekki að spyrja að því, í and- rúmslofti hvaða ljóðagerðar hann hefir alist upp, þó að hann færi sínar eigin leiðir, þegar hann fékk menning og “lesningu”. En mun- að hefir hann, óvart eða vísvitandi, eftir fallegu vísunum séra Jóns til Bjarna Thorarensens 1818: “Tinda- fjalla eg sé alla”, þegar hann orti “Vorkvæði” sitt, sem eins byi'jar, undir sama bragarhætti. Sama er að segja um Jón Thoroddsen, þeg- ar hann kveður “I landsýn”, einnig undir sama bragarhætti og byrjar eins. Keimurinn er auðþektur hjá báðum. Jafnvel annað eins merkis- skáld og Grímur Thomsen, sem ekki var mikið gefinn fyrir að éta eftir öðrum, sýnist ekki hafa verið ýkjalangt í huga sínum frá þýðingu séra Jóns eftir Horaz: “Um livað biður óðarsmiður”, þegar hann orti “Ávarpið til ættjarðarinnar”, og bað um, að “enginn falli ærugalli á hana þá”. Það er alkunnugt að Steingrímur varð í æsku fyrir en- um mestu áhrifum af ljóðum séra Jóns, svo að jafnvel þau hefði vak- ið hann sjálfan til Ijóðagerðar ung- an. Hve mikil fyrirmynd þau voru fjölda af alþýðuskáldum vorum á sínum tíma, er eitt af því, sem eng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.