Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Síða 85
Tada& Igleimdliinig?©. f Caimsida. Eftir Rögnv. Pétursson Nú á síðari árum hefir mörgum getum verið að því leitt, hve marg- ir íslendingar væri búsettir og heim- ilisfastir í Canada. Engar handbærar skýrslur eru til um þetta, og hefir fsestum borið saman um töluna, er 'á þetta hafa verið að gizka. Nokkr- ir hafa haldið því fram, að hér niuni vera um fjörutíu þúsundir Islendinga, og hefir það þótt full- djörf staöhæfing; aðrir að eigi muni fleiri vera en sem svari fimm til tíu þúsundum. Ákveðna vissu um þetta er mjög erfitt að fá. Þó yfirfarnar séu mann- talsskýrslur ríkisins, hinna síðari áratuga, er ætla mætti að væru Iielztu heimildirnar, þá verður lít- ið af þeim ráðið um mannfjölda ís- lendinga eða annara þjóðflokka er land þetta byggja. Ónákvæmnin er svo mikil hjá skrásetjurunum, er til þess kemur að flokka íbúana eft- ir þjóðernum, að furðu sætir. Norð- urlandaþjóðir eru víða flokkaðar sanian undir nafninu Skandinavar, án þess að önnur grein sé gerð fyr- ir þjóðerni þeirra. Sömuleiðis eru ^inir slavnesku þjóðflokkar nefnd- ir jöfnum höndum, Rússar eða Rúthenar, Tjekkar eða Pólverjar,, aftir því sem virðingin fyrir hin- Urtl “óbrezka uppruna”, krefur, skrásetjaranum þóknast eða þekk- iug hans á þjóðaheitum lætur til. ^ianntalsskrárnar geta því síður en Sv° talist óyggjandi heimildir í þessu efni, þó hins vegar eitthvað þunni að vera á þeim að græða, ef rannsaka skal hag og stétta- skiftingu þjóðflokkanna er til lands- ins hafa flutt. Að vísu á þeirri reglu að vera fylgt við manntalið, að hver sé talinn til þess þjóðernis, sem faðir eða forfeður, er hingað fluttu, heyrðu til, því sérstakt canadiskt þjóðerni er enn ekki til; en mikið mun á það skorta að þetta sé gert, og þarf eigi annað en að vitna til manntalsskýrslunnar síðustu frá 1931. Telur hún 5738 íslendinga í landinu: en það mun tæpur helm- ingur þeirra er fæddir eru á ís- landi og hér eru búsettir. Eru þá hinir ekki taldir með, sem hér eru fæddir og eru talsvert fleiri. Árið 1928 fæddust i Canada 584 börn, er voru af íslenzkum foreldrum í aðra eða báðar ættir, 289 voru af íslenzkum foreldrum í báðar ættir, 176 áttu íslenzka móður og 113 íslenzkan föður. (The Canada Year Book 1931. Ottawa 1931. p. 146.) Til eru aðrar skýrslur, er öllu gleggri upplýsingar veita um þessi efni en manntalsskýrslurnar, en það eru innflutningaskýrslur sam- bandsstjórnarinnar, er samdar hafa verið af akuryi’kju-, innanríkis- og innflutningaskrifstofunum í Ot- tawa. Upphaflega lágu innflutn- ingamálin undir akuryrkjumála- ráðuneytið. En á þessu var gerð breyting árið 1892; voru þau þá lögð undir innanríkismálaráöuneyt- ið, og stóð svo upp að árinu 1917, að þau voru færð í sérstaka deild, út af fyrir sig í stjórnarráðinu. f
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.