Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 88
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Allan, skozk-canadiska línuskipa- eigandann, stofnanda Allan lín- unnar. í ársskýrslu innanríkismálaráðu- neytisins 1893,*) er þess getið að um 10,000 íslendingar séu búsettir í landinu. Er komist svo að orði: “Það er áætlað að rúmar tíu þús- undir íslendinga séu búsettir víðs- vegar í Manitoba og Vesturhéruð- unum, en þar af búa fjórar þúsund- ir í hinum stærri bæjum.” Tveimur árum síðar, 1895, birtir ráðuneytið í ársskýrslu sinni, skýrslu frá hr. B. L. Baldvinsson, er þá var inn- flutningaumboðsmaður stjórnarinn- ar til íslands, yfir ferðalög hans og innflutningastarf upp að árinu 1893. Getur Baldvinsson þess, að á þeim átta árum, frá 1886 til 1893, sem hann hafi þá starfað í þjón- ustu stjórnarinnar, sé hann búinn að flytja vestur og setja niður á víð og dreif um Manitoba og Vest- urhéruðin, 5,637 manns.**) Eftir að Baldvinsson gaf þessa skýrslu, held- ur hann enn áfram í þrjú ár, sem innflutninga umboðsmaður, eða þangað til stjórnarskifti urðu 1896, og íhaldsflokkurinn víkur frá völd- um. Á þessum árum telst honum svo til, að vestur liafi flutt undir lians leiðsögn og að hans áeggj- an um 1400 manns. Verða það þá ríflegar sjö þúsundir, er hann flyt- *) “It is estimated that there are fullv 10,000 Icelanders settled througout Mani- toba and the Territories, of whom some 1,000 are residing in large towns.“ Annual Report of the Department of the Interior, 1893, p. 8. **) “During the eight years from 1886 to 1893 -------I brought out and sett- led in this country no less than 5,637 persons.’’ — Report of Mr. B. L. Bald- vinsson, Icelandic Agent. Annual Report °f the Department of the Interior, 1895, P- 111. ur vestur á þeim rúmum tíu árum, sem hann er innflutninga umboðs- maður, frá 1886 til 1896. Nú er þess að gæta, að ekki er hann eini agentinn, sem til íslands er sendur á þessum árum, þó fleirl vesturfara komi hann með en nokk- ur liinna. Innflutningamálin voru einhver allra stærstu áhugaefni allra stjórnenda í landinu. Létu fylkis- stjórnirnar þau eigi síður til sín taka en sambandsstjórnin, og þar sem sambandsstjórnina þraut, tóku þær við. Landið var gott; á stór- um flákum óbygt, mannkrafturinn of lítill til þess að standa straum af þeim fyrirtækjum, sem fylkja- sambandið hafði í för með sér. Vesturlandið bauð “ábýlisjarðir ó- keypis fyrir miljónir manna”, eins og auglýsingar þein’a tíma kom- ust að orði. Það þurfti meiri fram- leiðslu, er skapað gæti auö í land- inu og meiri flutning fyrir hinar dýru járnbrautir, er lagðar höfðu verið frá hafi til hafs. Framleiðslu- magnið varð aðeins aukið með meiri mannafla, er eigi fékst nema með jöfnum og stöðugum inn- flutningi. En ekki stóð á sama livaðan sá innflutningur kom. Ákjósanlegustu inflytjendurnir þóttu þeir, er van- ist höfðu einhverskonar lýðstjórn heima fyrir, er voru upplýstir á liorð við þá, sem fyrir voru í land- inu og höfðu sem mest sameigin- legt með þeim, í hegðun, siðum og skoðunum á lífinu. Þá þótti það kostur, ef, að uppruna og ættuni fram, þeir voru af sama ættstofni og hinar ensku mælandi þjóðir. íslendingar höfðu alt þetta til að bera. Þeir voru samstofna hinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.