Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Qupperneq 101
ÁRSÞING 81 Jon J. Húnfjörð flutti munnlega skýrslu fyrir deildina Island í Brown. Lýsti hann hag deildarinnar þolanlegan °g bar kveðju til þingsins. Ásmundur P. Jóhannsson gerði tillögu og Sig. Vilhjálmsson studdi, að skýrslur deildanna væru viðteknar, og var það samþykt. Þá bar Ásmundur P. Jóhannsson fram tillögu um það, samkvæmt tilmælum fjármálaritara og féhirðis, að þeim væri leyft að innheimta aftur fjárhagsskýrslu sína áður en hún færi til væntanlegrar fjármálanefndar, og gera við hana ýms- ar nauðsynlegar leiðréttingar, með því að bersýnilegt væri að ýmsar prentvill- ur væru í skýrslunni. Taldi hann þetta mundi verða til fyrirgreiðslu störfum Þingsins. Séra Jóh. P. Sólmundsson tók i sama streng. Tillagan var studd af Halldóri Gíslasyni frá Leslie, Sask., og samþykt í einu hljóði. Þá kom fram tillaga frá Rögnvaldi Péturssyni, studd af séra Benjamín Kristjánssyni, að forseta sé falið að skipa dagskrárnefnd og fjármálanefnd Þrjá menn í hvora. Samþykt. Skipaði þá forseti í dagskrárnefnd: Dr. Rögnvald Pétursson, Árna Eggertsson og Hjálmar Gíslason. I f jármálanefnd: Ásmund P. Jóhannsson, Bergþór E. Johnson og Bjarna Dalman. Með þvi að liðið var fast að hádegi. kom fram tillaga frá dr. Rögnvaldi Pét- urssyni, studd af séra Benjamín Kristj ánssyni, að hafa fundarhlé til kl. 2 e. h Samþykt. Fundur hófst að nýju kl. 2 e. h. Fund- krgerð síðasta fundar lesin og samþykt. Þá hafði kjörbréfanefnd lokið störfum sínum, og lagði fram svohljóðandi álit: Kjörbréfanefndin hefir yfirfarið heim- ildarbréf fulltrúa og telur þessa kosna: Pyrir deildina “Fjallkonan” i Wyn ýard, Sask., Ásgeir I. Blöndal 16 atkv. Kyrir deildina “Iðunn” í Leslie, Sask., Halldór Gislason 7 atkv. Krá deildinni “Brúin” í Selkirk, Man., eru mættir þrír fulltrúar, með heimild til að fara með 19 atkvæði hver, þau ----------------------------------—-----1 Bjarni Skagfjörð, Mrs. Sigurbjörg Johnson og Th. S. Thorsteinsson 24. febr. 1932. Ásgeir I. Blöndahl, Ragnar Stefánsson Guðm. Jónsson. Eftir að nefndin lauk starfi, bættust við til þingsetu frá deildum: Séra Guðm. Árnason, Oak Point, Jón Einarsson, Lundar, Hjálmur Þorsteinsson, Gimli. Mrs. Halldóra Gíslason, Wynyard. Dr. Rögnvaldur Pétursson gerði tillögu um að álit kjörbréfanefndar væri sam- þykt, og var tillagan samþykt. Þá hafði dagskrárnefnd lokið störfum og lagði fram eftirfylgjandi dagskrá: 1. Þingsetning. 2. Skýrslur embættismanna. 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Kosning fjármálanefndar þingsins. 6. Skýrslur frá standandi nefndum. 7. tJtbreiðslumál. 8. Fræðslumál. 9. Sjóðstofnanir. j 10. Tímaritið. i 11. Bókasafn. 12. Ný mál. 13. Kosning embættismanna. 14. ölokin störf. Jón J. Húnfjörð lagði til, og Friðrik Sveinsson studdi ,að þessi dagskrá væri viðtekin, og var það samþykt. Með því að fimm fyrstu liðir dag- skrárinnar voru þegar afgreiddar, var næst tekið fyrir: trtbreiðslumál. — Dr. Rögnvaldur Pét- ursson gat þess ,að síðasta þing hefði falið stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins, að semja fyrir þetta þing tillögur um upptöku lestrarfélaga og annara þjóð- legra íslenzkra félaga hér í álfu, í Þjóðræknisfélagið. Hafði stjórnarnefndin falið ritara að semja álit þetta og las hann upp eftirfarandi tillögu: Stjórnarnefndar tillaga Um upptöku íslenzkra lestrarfélaga og annara þjóðlegra félagsstofnana í Þjóð- ræknisf élagið: Með því að Þjóðræknisfélag Islendinga. i Vesturheimi er sá félagsskapur, er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.