Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1932, Page 107
ÁRSÞING 87 —t 6. All players, to be eligible, must conform to the regulat'.ons governing players of the Canaciian Amateur Hockey Association. 7. The Trophy shall be presented annually to the winning team or club bv the President of the Icelandis Nationa’ League or by someone appointed by him 8. Such winning team or club shal! be responsible for the safe keeping oí the Trophpy, and shall deliver same back to the Trustees thereof in the first week °f March in each year. 9- The terms and regulations con- tained herein may be revised or altered trom time to time, as deemed desirable hy the executive of the Icelandic National League. Bjarni Finnsson gerði tillögu og Guð Jón S. Friðriksson studdi að reglugerð 'n verði samþykt óbreytt í heilu lagi Sampykt. Með þvi að engin frekari ný má! t^gu fyrir þinginu i bili og nefndarálil v°ru ókomin og liðið fast að hádegi lagði Dr. Rögnvaldur Pétursson til og ®v. Gislason studdi að fundarhlé yrði til kh 2 e. h. Samþykt. Bundur hófst að nýju fimtudaginn 25, tebrúar kl. 2. e. h. Forseti skýrði frá Því um leið og hann setti fundinn að Hergthor K. Johnson hefði leyft sér að geta þess ,að hann ætti all gott safn íslenzkum bókum, sem hann ætlaði sér að erfa Þjóðræknisfélagið að. Þakk aði forseti þessa höfðinglegu gjöf og Arni Eggertsson gerði tillögu og Guðjón Hriðriksson studdi, að þingið greiddi ^r- Johnson þakklætis atkvæði. Reis Þingheimur upp úr sætum sínum og Þakkaði með lófataki. Var þá fundar- Serð síðasta fundar lesin upp og sam- Þýkt. Nefndarálit fjármálanefndar lá fyrir Þibginu og var lesið upp af formanni befndarinnar Asm. P. Jóhannssyni. Urðu Uttl það talsvert miklar umræður og fcötti mörgum nefndarálitið ómaklega karðort í garð stjórnarnefndar og ósk- uðu að það yrði ekki birt í því formi Auk þess upplýstust við umræðurnar yms þau atriði, sem fjármálanefndin Serði athugasemdir við Kom þá fram tiliaga frá séra Guðmundi Árnasyni studd af Sveinbirni Gíslasyni, að vísa álitinu aftur til fjármálanefndar, til þess að hún leitaði sér nánari upplýs • inga um þau atriði er hún teldi athuga- verð og gæti borið athugasemdir sínar fram í þvi formi er þingheimur teldi viðunanlegt. T'úagan var samþykt með 29 atkv. gegr. 15. Þá var tekið fyrir álit Samvinnumála,- nefndar við ísland og lesin upp af dr. Rögnv. Péturssyni svohljóðandi tillaga: Samvinna við Island. Tillaga nefndar þessarar, að þessu sinni er að mestu leyti endurtekning á tillögu hinnar sömu nefndar er borin var upp og samþykt á síðasta þingi. Nefndin leggur til: 1. Að þingið feli væntanlegri stjórn- arnefnd framhaldandi framkvæmdir i þvi að komist geti í beinar skipaferðir að sumrinu, á milli álfu þessarar og Islands. 2. Að þingið feli stjórnarnefndinni á þessu næstkomandi ári að fylgja þvi eftir við Ríkisstjórnina í Canada að stofnaður verði námssjóður sá til minn- ingar um þáttöku fylkja sambandsins Canadiska í þúsund ára afmælishátíS alþingis er óbein loforð hafa fengist fyrir og upphaflega var farið fram á af Heimferðarnefnd Þjóðræknisfélagsins. 3. Að þingið feli stjórnarnefndinni aði halda áfram að vinna að því við Ríkis- stjórnina í Canada að komist geti á hagkvæmt og beint viðsgifta samband milli Canada og Islands, og í því sam- bandi skipi Ríkisstjórnin verzlunar um- boðsmann héðan er mælt getur á is- lenzka tungu, og búsetu hafi í Reykja- vík. Á Þjóðræknisþingi 25. febr. 1932. Rögnv. Pétursson Jónas Jónasson Bergþ. E. Johnson. Bjarni Finnsson lagoi til og Sig. Vilhjálmsson studdi að nefndarálitið yrði viðtekið í heild. Samþykt. Álit bókasafnsnefndar lágu þá fyrir. Nefndin hafði klofnað og las Friðrik Sveinsson upp álit meiri hlutans og gerði grein fyrir því, en ólafur S. Thorgeir3-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.