Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 33
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 15 G. Jóhannson kennari ritari, og síð- ast en ekki sízt Menntamálaráð ís- lands, er annaðist útsölu fyrri bind- anna á íslandi og sá um útgáfu tveggja seinustu bindanna. Skuld- um vér Jónasi Jónssyni ráðherra miklar iþakkir fyrir afskipti hans af þessu útgáfumáli, eins og raunar fyrir svo margt annað oss til handa íslendingum vestan hafs. Eins og kunnugt er, samdi Þorsteinn Þ. Þorsteinsson rithöfundur fyrstu þrjú bindi sögunnar, en dr. Tryggvi J. Oleson prófessor tvö síðustu bindin. (Annars vísast til þingtíð- inda félagsins frá þeim árum um sögumálið, sérstaklega til skýrslu nefndarinnar 1949 og til skýrslu forseta 1954). Ásamt „The Icelandic Canadian Club“, átti félagið einnig hlut að útgáfu fyrirlestrarsafnsins Iceland's Thousand Years (1946), er út kom undir ritstjórn Skúla Johnson pró- fessors, en ofannefnd félög höfðu, eins og fyrr getur, átt samvinnu um fræðslunámsskeiðið þar sem fyrir- lestrarnir voru haldnir, og stjórnar- uefndarfólk Þjóðræknisfélagsins flutt marga þeirra. Hefir erinda- safn þetta fengið ágæta dóma og uúð miklum vinsældum. Hér má bæta því við, að á síðasta ársþingi sínu ákvað Þjóðræknisfélagið að styðja fjárhagslega útgáfu Sögu ís- lendinga í Maniioba eftir Wilhelm Kristjánsson kennara. AUmörg hin síðari ár hafði Þjóð- ræknisfélagið stutt fjárhagslega vikublöðin íslenzku, og hefir, eins °g sjálfsagt var, haldið þeirri styrk- veitingu áfram síðan blöðin sam- einuðust. Verður aldrei of mikil á- berzla á það lögð, hver líftaug viku- blað vort hið íslenzka er í allri þjóð- ræknislegri og félagslegri viðleitni vorri hér í álfu, sameiningarafl vor á meðal innbyrðis og brú yfir álana milli vor og ættþjóðarinnar. Þjóð- ræknisfólagið hefir einnig átt q- trauða stuðningsmenn þar sem voru fyrrv. ritstjórar blaðanna, þeir Einar P. Jónsson skáld og Stefán Einarsson, og gegnir vissulega sama máli um núverandi ritstjóra frú Ingibjörgu Jónsson, sem margsýnt hefir í verki, í ræðu og riti, heilhuga stuðning sinn við Þjóðræknisfélagið, málstað þess og önnur menningar- mál vor. Er þá komið að merkasta og mik- ilvægasta þættinum í útgáfumálum félagsins, en það er útgáfa ársrits þess, Tímarils Þjóðræknisfélags ís- lendinga, frá upphafi vega og fram á þennan dag. Var aðdragandanum að stofnun ritsins, stefnu þess og út- komu fram að þeim tíma all ítar- lega getið í ritgerðum okkar dr. Rögnvaldar um félagið. En, eins og kunnugt er, var hann ritstjóri Tíma- riisins frá byrjun og til dauðadags (1940). Var Gísli Jónsson skáld þá kosinn ritstjóri, og skipaði þann sess einn saman fram til ársins 1958, en síðan hafa þeir hann og Haraldur Bessason prófessor verið ritstjórar sameiginlega. Liggur það í augum uppi, hve mikla þakkarskuld félagið á Gísla Jónssyni að gjalda fyrir prýðilega ritstjórn hans áratugum saman, og jafn ágætlega hefir verið haldið í horfi um efnisval og alla útgerð ritsins síðan þeir hann og Haraldur prófessor tóku sameigin- lega við ritstjórninni. Efnisskrá ritsins ber því vitni, að það hefir frá byrjun náð vel til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.