Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 41
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 23 lendinga austan hafs og vest- an, á grundvelli tillagna sem Árni Bjarnarson, bókaútgefandi á Akureyri, hafði samið að tilhlut- un ríkisstjórnarinnar. Nefndarmenn eru: Árni Bjarnarson, sem er for- maður, séra Benjamín Kristjánsson, prestur að Laugalandi í Eyjafirði, Egill Bjarnason, auglýsingastjóri í Reykjavík, Hallgrímur Fr. Ha'll- grímsson, aðalræðismaður Kanada, Reykjavík, og Steindór Steindórs- son yfirkennari, á Akureyri. Samsumars komu þrír af nefndar- mönnum, þeir Árni Bjarnarson, Steindór Steindórsson og séra Benja- mín Kristjánsson, ásamt með frú Gerði Bjarnarson og Gísla Ólafs- syni, lögregluvarðstjóra á Akureyri, vestur um haf, með það markmið sérstaklega fyrir augum að safna efni í æviskrá Vestur-íslendinga, og unnu þau að því verki fram í sept- ember. Varð þeim allvel ágengt, og greiddi stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins að sjálfsögðu götu þeirra eftir föngum. Hið sama gerðu mörg önnur félagssystkini vor og aðrir Islendingar víðs vegar um álfuna. Nsesta sumar voru þeir Árni Bjarn- arson og Gísli Ólafsson á ferðalagi vestan hafs sömu erinda, samhliða því að þeir sóttu íslendingasamkom- ur í Winnipeg og víðar. Ofannefndar ferðir til söfnunar nauðsynlegra heimilda, báru þann árangur, að 1961 kom út fyrsta bindi ritsafnsins Vesiur-íslenzkar ævi- skrár, undir ritstjórn séra Benja- míns Kristjánssonar, sem lagt hefir a sig geysilegt verk við samningu ntsins, en Árni Bjarnarson, er með mörgum öðrum hætti hefir unnið að eflingu sambands og samvinnu Is- lendinga yfir hafið, hefir manna mest beitt sér fyrir útgáfu ritsins. Er þar um hið gagnmerkasta rit að ræða, bæði frá sagnfræðilegu og mannfræðilegu sjónarmiði, og jafn- framt er útgáfa þess mikill og var- anlegur skerfur til framhaldandi gagnkvæmra kynna og menningar- legra samskipta milli íslendinga austan hafs og vestan. Stendur eng- um nær en oss Vestur-íslendingum að stuðla með öllum hætti að því, að útgáfa þessa mikla merkisrits geti haldið áfram og náð tilgangi sínum í sem fyllstum mæli. Fleira merkilegt og mikilvægt gerðist einnig á árinu 1961 í sam- skiptum íslendinga yfir hafið, og þá um annað fram það, er Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri Mennta- málaráðuneytis Islands, tilkynnti stj órnarnef nd Þ j óðræknisf élagsins, að ráðuneytið hefði ákveðið að veita stúdent eða kandidat af íslenzkum ættum búsettum í Kanada styrk til náms í íslenzkum fræðum í heim- spekideild Háskóla Islands árlega frá 1. okt. til 1. maí. Nemur styrkur þessi 20,000 íslenzkra króna, og er miðaður við að nægja fyrir fæði, húsnæði og námsbókum. Var Þjóð- ræknisfélaginu falið að auglýsa styrkinn og gera tillögur til Mennta- málaráðuneytisins um hverjum skyldi veita hann. Varð nefndin að sjálfsögðu fúslega við þeim tilmæl- um, og hafa nokkrir námsmenn þegar orðið styrksins aðnjótandi. Lýsir þessi höfðinglega styrkveiting af hálfu Menntamálaráðuneytisins miklum góðhug í garð vor Vestur- íslendinga, jafnframt því og hún eflir ættar- og menningartengslin milli íslendinga heima og hérlendis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.