Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Qupperneq 43
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 45 ÁRA 25 einu máli um það, að hér sé göfug- um málstað að vinna. (Frekari frá- sagnir um þetta mál er að finna í þingtíðindunum). Þá er annað merkismál, sem snert- ir jafnt oss íslendinga vestan hafs og landa vora heima á ættjörðinni, sem félagið hefir haft með höndum undanfarið. Eins og kunnugt er, lét Ríkisstjórn íslands slá gullpening til minningar um Jón Sigurðsson for- seta í tilefni af 150 ára afmæli hans. Peningurinn er seldur bæði innan lands og utan, og verður ágóðanum af sölunni varið til framkvæmda á fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, Rafnseyri við Arnarfjörð. Að til- mælum forseta íslands hefir Þjóð- raeknisfélagið tekið að sér sölu uiinnispeningsins vestan hafs, og féhirðir félagsins, Grettir L. Jó- hannson ræðismaður, haft umsjón uieð henni, og orðið allvel ágengt, enda sæmir oss Vestur-íslending- um það eitt, að leggja því máli lið, °g eiga með þeim hætti nokkurn þátt í því að endurreisa og fegra fæðingarstað hins mikilhæfa og astsæla stjórnmálaleiðtoga ættjarð- ar vorrar. Milli Háskóla íslands og Þjóð- ræknisfélagsins eru sterk tengsl, oins og saga þess sýnir. Taldi félag- ið sér því mikla sæmd að því að þiggja virðulegt boð Háskólans um að eiga sérstakan fulltrúa á 50 ára afmælishátíð hans haustið 1961. Sótti forseti félagsins Háskólahá- tíðina, flutti þar kveðju félagsins og afhenti skrautritað ávarp frá því. En núverandi rektor Háskólans, Ár- naann Snævarr lagaprófessor, lætur sér mjög annt um viðhald ættar- banda og menningarlegra samskipta milli íslendinga yfir hafið, eins og gert hafa forverar hans í rektors- embættinu. Öllum, sem annt er um að halda við og efla ættar- og menningar- tengsl íslendinga yfir hafið, má vera það mikið fagnaðarefni, hve gagnkvæmar heimsóknir þeirra í milli hafa farið í vöxt á síðustu árum, og eiga hinar tíðu og greiðu flugferðir milli íslands og Vestur- heims vitanlega mestan þátt í því. Á þjóðræknisþinginu í fyrra var þess að verðleikum sérstaklega minnzt, að sumarið áður voru 15 ár síðan fyrsta hópferð var farin á vegum Loftleiða frá Winnipeg til Reykjavíkur, er Grettir L. Johann- son ræðismaður skipulagði, sam- tímis voru tíu ár liðin frá því að Loftleiðir hófu reglubundnar flug- ferðir milli Vesturálfu og íslands, og hafa þær með þeim beinu og tíðu flugferðum sínum lagt ómetanlegan skerf til viðhalds ættartengsla og menningarlegra samskipíla íslend- inga yfir hið breiða haf. Minnug þess, bauð stjórnarnefnd Þjóðrækn- isfélagsins Loftleiðum að eiga full- trúa á fyrrnefndu ársþingi félags- ins, er jafnframt væri gestur þess. Sótti Sigurður Magnússon, upplýs- ingastjóri Loftleiða, þingið sem full- trúi félags síns og gestur vor. Flutti hann kærkomnar kveðjur heiman um haf og prýðilegt erindi á þing- inu, og sýndi þar áhrifamikla kvik- mynd. Var hann um allt hinn á- kjósanlegasti fulltrúi heimaþjóðar- innar og félags síns. (Um komu hans, sjá annars þingtíðindin og ít- arlegar frásagnir í Lögbergi-Heims- kringlu, þar sem ræða hans er einnig birt).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.