Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1963, Side 57
bréf frá stephani g. og sigfúsi blöndal 39 prentun og samdi athugasemdir við kvæðin, sem eru hluti fjórða bindis °g töluvert á þriðja hundrað blað- síður að lengd. Þessu sinni þykir hlýða að birta sjö áður óprentuð bréf frá Stephani. Fimm þeirra eru til fornvinar hans, Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðar- dal, en tvö til Thorstínu Jackson. Jón frá Mýri fluttist til Vestur- heims árið 1903, og um það leyti Buttust og níu barna hans vestur. Þremur árum áður hafði kona Jóns, Kristjana Helga Jónsdóttir, látizt. Tvær dætur urðu eftir á íslandi, Aðalbjörg, kona Jóns Karlssonar á ■^ýri og Sigrún, síðar kona séra Adams Þorgrímssonar, sem var prestur á Lundar í Manitoba. I bréfum sínum til Jóns víkur Stephan nokkuð, að raunum þeim, sem steðjað höfðu að hinum fyrr- nefnda, en Jón var „gerður til þols en ekki til þverbrests“, eins og Stephan orðar það. Og víst þurfti Jón oft á þolinu að halda. Hann ^iissti konu sína frá stórum barna- hóp aldamótaárið, tveir synir hans Jóu í æsku. Sonur hans Baldur dó ungur hér vestra. Baldur hafði lok- ið háskólanámi við mikinn orðstír, Var hinn mesti efnismaður og skáld gott. Ein mesta raun Jóns var þó að þurfa í ellinni að sjá á bak Guðnýju dóttur sinni, sem dó frá stórum barnahóp. Jón frá Mýri átti til frændsemi að telja við Helgu, konu Stephans, eins °g fram kemur í bréfunum. I bréfunum ræðir Stephan all- mjög um bókmenntir við fornvin smn, enda ekki undarlegt, því að Jón hafði mikla ánægju af slíku °g orti sjálfur og skrifaði. Það má sjá, að Stephani hefir þótt vænt um stuðning Jóns í „Vígslóðaærsl- unum“, en vísur hans, sem Stephan nefnir í því sambandi, birtust í Lögbergi 10. marz 1921, og er Stephan þar sagður eiga samstöðu með Kristi. Af bréfi því, sem Stephan ritar Jóni skömmu eftir útkomu þriðja bindis af Andvökum, má sjá, að honum hefir sárnað sumir ritdómar. „Hafsteinskan" í Lögréttu virðist eiga við ritdóm, sem birtist um And- vökur í því blaði 31. ágúst 1910, en þar segir, að margt gott sé í því kvæðasafni, „þótt miklu meira hafi reyndar verið úr því gert í ritdóm- um blaða og tímarita en rétt er. Þar er ekki fátt innan um, sem lítið eða ekkert er í varið.“ Heimir Thorgrimson, dóttursonur Jóns frá Mýri, hefir góðfúslega léð bréf afa síns til birtingar. Bréfin til Thorstínu Jackson eru í vörzlum Háskólabókasafnsins í Manitoba, en þau ritaði Stephan aðeins fáum mánuðum fyrir andlát sitt. Bréfin frá dr. Sigfúsi Blöndal eru svör við fyrirspurnum, sem dr. Stefán Einarsson sendi honum, meðan hinn síðarnefndi vann að bókmenntasögu sinni um íslenzka höfunda eftir 1800. Bréf þessi eru mjög merk, því að þau hafa að geyma mat Blöndals á sjálfum sér. Sigfús Blöndal var Húnvetningur, fæddur að Hjallalandi í Vatnsdal 2. okt. 1874. Ungur að árum hóf hann nám við Hafnarháskóla og lauk það- an kandídatsprófi í latínu, með grísku og ensku að aukagreinum árið 1898. Ævistarf Blöndals var bókavarzla við Konunglega bókasafnið í Kaup-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.